„Næsti þáttur er rosalegur“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 13:41 „Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan. Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
„Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira