Sjáðu stiklur úr Hrútum frá Bandaríkjunum og Ítalíu: Ítalskur Siggi Sigurjóns kemur vel út Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2015 13:07 Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið í Hrútum. vísir Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu. Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Cohen Media Group hefur gefið út sína eigin stiklu úr myndinni Hrútar eða Rams eins og hún nefnist á ensku. Myndin fer í almennar sýningar í Bandaríkjunum þann 3. febrúar á næsta ári en hún hefur hreinlega slegið í gegn um allan heim og sópað til sín verðlaun. Stikluna má sjá með því að ýta hér. Myndin verður einnig sýnd á Ítalíu og þar eru menn ekkert að skafa af því og hafa útbúið sína eigin talsetta stiklu. Þar verður myndin á ítölsku. Hér að neðan má síðan sjá þá stiklu.
Tengdar fréttir Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45 Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Sigurganga Hrúta heldur áfram Hrútar var valin besta kvikmyndin á Kvikmyndahátíðinni í Palic í Serbíu í gær. 25. júlí 2015 08:30
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. 3. september 2015 19:45
Hrútar tilnefndir til kvikmyndaverðlauna Evrópusambandsins Tilkynnt var um tilnefningarnar á hátíð í Tékklandi í gær. 6. júlí 2015 16:56