Tekjuskattur einstaklinga lækkar Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 13:17 Kostnaður við skattbreytingar mun nema um 5-6 milljörðum króna á ári. Vísir/Stefán Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum. Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði í kynningu á fjárlögunum í hádeginu að ein stærsta breytingin á skattkerfinu snúi að tekjuskatti einstaklinga. Í nýjum fjárlögum mun tekjuskattur einstakling lækka. Tekjuskattur einstaklinga lækkar í tveimur áföngum og við þann síðari fækkar skattþrepum úr þremur í tvö. Skattprósenta í lægra þrepi verður lækkuð úr 22,86% í 22,68% 1. janúar 2016 og í 22,50% við ársbyrjun 2017. Álag í milliþrep verður lækkað um helming frá ársbyrjun 2016 og fellur það saman við neðsta þrepið um áramótin 2016/2017. Jafnframt er miðað við að efri þrepamörkin lækki úr um 836 þús. kr. í 770 þús. kr. á mánuði. Þannig ákvörðuð þrepamörk munu færast upp í takt við launavísitölu í árslok eins og lögboðið er.Kostnaður við skattbreytingar 5-6 milljarðar á áriÁætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessum fyrri áfanga er talinn nema 5–6 mia.kr. á ári. Tekjuskattur einstaklinga er áætlaður 143,9 mia.kr. á næsta ári. Skattar á tekjur og hagnað nema samtals 253,1 mia.kr. í tekjuáætlun fjárlagafrumvarps fyrir árið 2016 og aukast um 15,1 mia.kr. frá árinu 2015.Persónuafsláttur hækkar Gert er ráð fyrir að persónuafsláttur hækki eins og lög gera ráð fyrir í takt við breytingu á vísitölu neysluverðs frá upphafi til loka árs 2015, eða um 3,0%. Þá er miðað við forsendur þjóðhagsspár um 1,7% aukningu atvinnu og 8,0% hækkun nafnlauna á milli áranna 2015 og 2016. Hefur sú þróun mjög mikil áhrif á áætlaðar tekjur af tekjuskattinum.
Alþingi Fjárlagafrumvarp 2016 Tengdar fréttir Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Stefnt að 15,3 milljarða afgangi á fjárlögum næsta árs Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2016 í Hörpu í hádeginu. 8. september 2015 13:01