Fagna útgáfu Destrier Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 6. ágúst 2015 10:00 Platan Destrier verður leikin í heild sinni í Bíó Paradís í kvöld. Mynd/MarinóThorlacius „Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier: Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Við vildum gera eitthvað aðeins öðruvísi og okkur fannst þetta skemmtileg leið til þess að leyfa fólki að upplifa plötuna í heild sinni,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Hljómsveitin fagnar útgáfu plötunnar Destrier í Bíói Paradís í kvöld og býður í hlustunarteiti í kvöld. „Við og Bíó Paradís erum að gera þetta saman og platan verður spiluð í heild sinni,“ segir hann og bætir við: „Við kynnum hana smá og svo verður artwork uppi á skjá og platan spiluð í Surround system sem strákarnir eru búnir að vera að fikta smá í.“ Agent Fresco hefur verið starfandi frá árinu 2008 þegar sveitin tók þátt í Músíktilraunum og bar sigur úr býtum. Meðlimir hljómsveitarinnar eru auk Arnórs, þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson, Þórarinn Guðnason og Vignir Rafn Hilmarsson. Þeir gáfu út plötuna A Long Time Listening árið 2010 og hafa unnið hörðum höndum að Destrier undanfarin ár. „Við viljum fagna og gefa fólki tækifæri til að upplifa plötuna eins og við viljum að það upplifi hana, í heild sinni, með gott hljóð og engar truflanir. Eftir að spilun á plötunni lýkur verður gestum boðið að fagna með hljómsveitinni og boðið verður upp á veitingar í anddyrinu á Bíói Paradís. Platan verður í sérstakri forsölu og hægt að næla sér í eintak á geisladisk og vínil en opinber útgáfudagur hennar er á morgun. Ekkert aldurstakmark eða aðgangseyrir er inn á viðburðinn sem hefst klukkan 19.00 í Bíói Paradís og eru allir boðnir velkomnir.Hér má sjá myndbönd Agent Fresco við lögin See Hell og Wait For Me sem bæði eru af plötunni Destrier:
Tónlist Tengdar fréttir Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00 Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30 Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Frumsýnt á Vísi: Myndband við lagið Wait For Me með Agent Fresco Hljómsveitin Agent Fresco sendir frá sér plötuna, Destrier þann 7. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2015 14:00
Frumsýnt á Vísi: Arnar Dan túlkar hálfnafnann Arnór Dan Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið. 22. maí 2015 08:30
Alltaf verið markmið að reyna á mörkin Í byrjun næsta mánaðar gefur hljómsveitin Agent Fresco út sína aðra breiðskífu, Destrier og nýtt tónlistarmyndband er frumsýnt á Vísi í dag. 24. júlí 2015 09:00