Þetta tilkynnir sveitin á Facebook-síðu sinni. Þann 4. maí hófst tónleikaferð hljómsveitarinnar. Fyrst var förinni heitið til Norður-Ameríku en sveitin hélt síðan til Evrópu í júní.
Plötunni hefur verið vel tekið og gengur tónleikaferðalagið virkilega vel. Hér að neðan má sjá myndbandið.