Nennir ekki freka karlinum: Býður sig ekki fram til forseta Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. mars 2015 07:00 Jón Gnarr skýrir ákvörðun sína í Fréttablaðinu í dag þar sem hann skrifar sinn vikulega pistil. Vísir/Ernir Jón Gnarr ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Hann lýsir þessu í vikulegum pistli sínum Mín Skoðun, sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag. Hann segist hafa tekið þessa ákvörðun, þar sem honum ói við þeirri tilhugsun að verða hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltur sem íslensk stjórnmálamenning sé og hann nenni ekki að standa aftur andspænis freka karlinum.Sjá einnig: Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni „Mér leiðist tilætlunarsemi, frekja og dónaskapur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðlilegur hluti af daglegum samskiptum,“ skrifar borgarstjórinn fyrrverandi. „Mér óar við þeirri tilhugsun að verða á þennan hátt hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltúr sem er Íslensk stjórnmálamenning.“ Jón segist ekki geta boðið fjölskyldu sinni upp á það. „Ég get bara ekki boðið sjálfum mér og konunni minni uppá þetta. Ég get ekki boðið stráknum mínum uppá þetta,“ skrifar hann en þakkar fyrir þá vinsemd og virðingu sem honum hefur verið sýnd. Í pistlinum útilokar hann þó ekki að bjóða sig fram seinna. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira
Jón Gnarr ætlar ekki að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands á næsta ári. Hann lýsir þessu í vikulegum pistli sínum Mín Skoðun, sem hann skrifar í Fréttablaðið í dag. Hann segist hafa tekið þessa ákvörðun, þar sem honum ói við þeirri tilhugsun að verða hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltur sem íslensk stjórnmálamenning sé og hann nenni ekki að standa aftur andspænis freka karlinum.Sjá einnig: Flestir vilja að Jón Gnarr taki við af Ólafi Ragnari Grímssyni „Mér leiðist tilætlunarsemi, frekja og dónaskapur. Ég reyni að forðast fólk sem finnst það eðlilegur hluti af daglegum samskiptum,“ skrifar borgarstjórinn fyrrverandi. „Mér óar við þeirri tilhugsun að verða á þennan hátt hluti af þeim ömurlega og hallærislega kúltúr sem er Íslensk stjórnmálamenning.“ Jón segist ekki geta boðið fjölskyldu sinni upp á það. „Ég get bara ekki boðið sjálfum mér og konunni minni uppá þetta. Ég get ekki boðið stráknum mínum uppá þetta,“ skrifar hann en þakkar fyrir þá vinsemd og virðingu sem honum hefur verið sýnd. Í pistlinum útilokar hann þó ekki að bjóða sig fram seinna.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Fleiri fréttir Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira
Jón forseti Árið 1982 var ég á Núpi í Dýrafirði. Á neðstu hæðinni á Vistinni var herbergi sem var kallað Smókurinn þar sem við máttum reykja. Okkur var bannað að reykja inni á herbergjunum þannig að allir komu saman í Smóknum. 14. mars 2015 07:00