Fallegt 400 fermetra einbýlishús eftir Kjartan Sveinsson til sölu á 140 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 14. september 2015 14:39 Virkilega smekklegt hús. Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. Húsið er á Laugarásveginum. Eignin er samtals 422 fermetrar og skiptist í íbúðarhluta á tveimur hæðum og rúmlega 31 fermetra bílskúr. Húsið er einstaklega vel hannað hvað varðar skipulag og glæsileika en vítt er til veggja og hátt til lofts sem tryggir að sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og gluggar njóta sín til fulls. Á efri hæðinni er komið er inn í stóra forstofu með granít flísum góðum skápum Gestasnyrting er inn af forstofu. Stofur á efri hæð eru glæsilegar og rúmgóðar stofur með góðri lofthæð og gluggum með útsýni yfir Laugardalinn. Út úr stofu er gengið út á rúmgóðar, flísalagðar svalir mót suðri. Eldhús er með eldri viðarinnréttingu, góðu skápaplássi og vinnurými, borðkrók með út-skots glugga og búri inn af. Á neðri hæð er komið í opið rými þar sem er fallegur bar og sjónvarps- og koníaksstofa með innfelldum hillum. Baðherbergi með góðum sturtuklefa er innréttað til hliðar við barinn. Hjónaherbergi er með fataherbergi og baðherbergi inn af, öll rými með gluggum með opnanlegu fagi inn af. Neðri hæðinni hefur að geyma þrjú svefnherbergi, baðherbergi, forstofa með sér inngang meðfram austurhlið, þvottahúsi og geymslu. Um er að ræða einstaklega fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina, þak yfirfarið, gluggar og gler yfirfarið, nýlegt gler í allri norðurhliðinni, áður búið að skipta um mót suðri. Húsið stendur hátt í Laugardalnum með útsýni af efri hæð og skjólgóðan garð á neðri hæð. Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Borg Fasteignasala er með á söluskrá fallegt og glæsilegt einbýlishús í Laugardalnum hannað af Kjartani Sveinssyni. Húsið er á Laugarásveginum. Eignin er samtals 422 fermetrar og skiptist í íbúðarhluta á tveimur hæðum og rúmlega 31 fermetra bílskúr. Húsið er einstaklega vel hannað hvað varðar skipulag og glæsileika en vítt er til veggja og hátt til lofts sem tryggir að sérsmíðaðar innréttingar, hurðir og gluggar njóta sín til fulls. Á efri hæðinni er komið er inn í stóra forstofu með granít flísum góðum skápum Gestasnyrting er inn af forstofu. Stofur á efri hæð eru glæsilegar og rúmgóðar stofur með góðri lofthæð og gluggum með útsýni yfir Laugardalinn. Út úr stofu er gengið út á rúmgóðar, flísalagðar svalir mót suðri. Eldhús er með eldri viðarinnréttingu, góðu skápaplássi og vinnurými, borðkrók með út-skots glugga og búri inn af. Á neðri hæð er komið í opið rými þar sem er fallegur bar og sjónvarps- og koníaksstofa með innfelldum hillum. Baðherbergi með góðum sturtuklefa er innréttað til hliðar við barinn. Hjónaherbergi er með fataherbergi og baðherbergi inn af, öll rými með gluggum með opnanlegu fagi inn af. Neðri hæðinni hefur að geyma þrjú svefnherbergi, baðherbergi, forstofa með sér inngang meðfram austurhlið, þvottahúsi og geymslu. Um er að ræða einstaklega fallegt hús sem hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina, þak yfirfarið, gluggar og gler yfirfarið, nýlegt gler í allri norðurhliðinni, áður búið að skipta um mót suðri. Húsið stendur hátt í Laugardalnum með útsýni af efri hæð og skjólgóðan garð á neðri hæð.
Hús og heimili Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning