Þar skartar hún sama klæðnaði og Leia-pinsessa var neydd til að klæðast þegar hún var fangi Jabba the Hutt í stjörnustríðsmyndinni Return of the Jedi.

Nýjasta kvikmynd hennar, Trainwreck, verður frumsýnd í Bandaríkjunum á morgun en myndin verður tekin til sýninga hér á landi í næstu viku.