Zuckerberg ætlar að gefa 99 prósent eigna sinna til góðgerðarmála Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. desember 2015 23:49 Mark, Max og Priscilla. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, og Priscilla Chan eiginkona hans eignuðust í síðustu viku dóttur en í tilefni af fæðingu hennar ætla þau að gefa 99% af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Tilkynning þessa efnis var auðvitað birt á Facebook. Fjármunir Zuckerberg eru metnir á litla 45 milljarða dollara eða rétt tæplega sex billjónir íslenskra króna. Hann vonast til þess að peningarnir komi til með að nýtast í baráttunni gegn sjúkdómum, við það að bæta menntun og ýmsa innviði samfélagsins. Hjónin hafa stofnað félag sem á að sjá um að útdeila fjármununum. Zuckerberg birtir einnig bréf til dóttur sinnar en hún hefur hlotið nafnið Max. „Líkt og allir aðrir foreldrar viljum við að þú alist upp í betri heimi en við þekkjum í dag. [...] Við verðum að horfa til framtíðar, 25, 50 eða 100 ár. Stærstu vandamál heimsins verða leyst með því að horfa langt fram í tímann en ekki að hugsa í skammtímalausnum.“ Frekari smáatriði um hvernig útdeilingu fésins verður háttað verða gefin út síðar segir í yfirlýsingunni.Priscilla and I are so happy to welcome our daughter Max into this world!For her birth, we wrote a letter to her about...Posted by Mark Zuckerberg on Tuesday, 1 December 2015
Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira