Menntun lögreglunnar á nauðgunarmálum efld Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 14. janúar 2015 08:00 Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir ráðuneytið munu skoða tillögur í nýrri skýrslu. Í sumum málaflokkum þarf umræðan að þroskast, að hennar sögn. Í nýrri skýrslu Hildar Fjólu Antonsdóttur sem fjallar um viðhorf fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins kemur fram að víða er pottur brotinn. Meðal þess sem fjallað er um er hvernig persóna og mannleg reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, vinnubrögð og viðhorf lögreglu, klámvæðing og úrræðaleysi vegna ungra manna sem beita kynferðisofbeldi án þess að átta sig á því og fleira. Í skýrslunni eru margar tillögur að úrbótum. Til að mynda er mælt með því að það þurfi að auka símenntunartækifæri dómara, tryggja að reynsluheimur kynjanna endurspeglist í fjölskipuðum dómum og kanna möguleika á að tryggja ákveðna sérhæfingu innan dómstóla.Sjá fyrri umfjallanir um skýrsluna: „Ójöfn staða sakborninga“ og „Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera dómarahappdrætti“. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir eftirspurn eftir símenntun á öllum stigum, rannsakenda, ákæruvalds og dómara. „Þú nefnir dómara, tækifæri til símenntunar eru auðvitað mikilvæg á öllum stigum þeirra sem koma að þessum málum, rannsakenda, ákæruvalds og dómara. Það sama á auðvitað við um menntunina almennt. Í þessu eins og öðru þarf að skoða heildarsamhengið. Í skýrslunni kemur meðal annars fram eftirspurn eftir símenntun á öllum stigum. Að þessu þarf að huga,“ segir Ólöf.@$ID/[No paragraph style]:Skýrsla Hildar Fjólu inniheldur fjölmargar tillögur að úrbótum á öllum stigum dómskerfisins. Margar þeirra verða teknar til skoðunar.Þá er mælst til þess að menntun og þjálfun þeirra lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál sé efld. Og tryggt verði að rannsókn á nýafstöðnum brotum hefjist þegar í stað þótt kæruskýrsla liggi ekki fyrir. Ólöf segir starfshóp um framtíðarsýn lögreglumanna hafa skilað skýrslu þar sem nýskipaður lögreglustjóri var formaður. „Nú hefur starfshópur um framtíðarsýn lögreglumanna skilað skýrslu. þar sem Sigríður Björk, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, var formaður. Ég á eftir að fá kynningu á henni en við erum að vinna í þessum málum í ráðuneytinu. Nú hefur verið skipaður starfshópur sem skila á tillögum um innihald lögreglunáms. Í honum eru Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, og Sigríður Björk, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Markmiðið er að styrkja lögreglunám á Íslandi og það er spennandi verkefni og framtíðarsýn.“ Tillögur um úrbætur eru fleiri og margvíslegar. Til að mynda er mælt með því að kynna einkamálaleiðina betur. Ólöf segir ráðuneytið munu skoða nánar ýmsar tillögur skýrslunnar. „Almennt um tillögurnar er það að segja að þessi skýrsla er komin út, í henni eru ýmsar tillögur sem ráðuneytið mun skoða nánar og vinna með. Þarna eru tillögur og punktar sem þurfa að þroskast í umræðunni,“ segir Ólöf. Tengdar fréttir Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12. janúar 2015 09:45 Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13. janúar 2015 07:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira
Í nýrri skýrslu Hildar Fjólu Antonsdóttur sem fjallar um viðhorf fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins kemur fram að víða er pottur brotinn. Meðal þess sem fjallað er um er hvernig persóna og mannleg reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, vinnubrögð og viðhorf lögreglu, klámvæðing og úrræðaleysi vegna ungra manna sem beita kynferðisofbeldi án þess að átta sig á því og fleira. Í skýrslunni eru margar tillögur að úrbótum. Til að mynda er mælt með því að það þurfi að auka símenntunartækifæri dómara, tryggja að reynsluheimur kynjanna endurspeglist í fjölskipuðum dómum og kanna möguleika á að tryggja ákveðna sérhæfingu innan dómstóla.Sjá fyrri umfjallanir um skýrsluna: „Ójöfn staða sakborninga“ og „Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera dómarahappdrætti“. Ólöf Nordal innanríkisráðherra segir eftirspurn eftir símenntun á öllum stigum, rannsakenda, ákæruvalds og dómara. „Þú nefnir dómara, tækifæri til símenntunar eru auðvitað mikilvæg á öllum stigum þeirra sem koma að þessum málum, rannsakenda, ákæruvalds og dómara. Það sama á auðvitað við um menntunina almennt. Í þessu eins og öðru þarf að skoða heildarsamhengið. Í skýrslunni kemur meðal annars fram eftirspurn eftir símenntun á öllum stigum. Að þessu þarf að huga,“ segir Ólöf.@$ID/[No paragraph style]:Skýrsla Hildar Fjólu inniheldur fjölmargar tillögur að úrbótum á öllum stigum dómskerfisins. Margar þeirra verða teknar til skoðunar.Þá er mælst til þess að menntun og þjálfun þeirra lögreglumanna sem rannsaka nauðgunar- og kynferðisbrotamál sé efld. Og tryggt verði að rannsókn á nýafstöðnum brotum hefjist þegar í stað þótt kæruskýrsla liggi ekki fyrir. Ólöf segir starfshóp um framtíðarsýn lögreglumanna hafa skilað skýrslu þar sem nýskipaður lögreglustjóri var formaður. „Nú hefur starfshópur um framtíðarsýn lögreglumanna skilað skýrslu. þar sem Sigríður Björk, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, var formaður. Ég á eftir að fá kynningu á henni en við erum að vinna í þessum málum í ráðuneytinu. Nú hefur verið skipaður starfshópur sem skila á tillögum um innihald lögreglunáms. Í honum eru Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, og Sigríður Björk, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins. Markmiðið er að styrkja lögreglunám á Íslandi og það er spennandi verkefni og framtíðarsýn.“ Tillögur um úrbætur eru fleiri og margvíslegar. Til að mynda er mælt með því að kynna einkamálaleiðina betur. Ólöf segir ráðuneytið munu skoða nánar ýmsar tillögur skýrslunnar. „Almennt um tillögurnar er það að segja að þessi skýrsla er komin út, í henni eru ýmsar tillögur sem ráðuneytið mun skoða nánar og vinna með. Þarna eru tillögur og punktar sem þurfa að þroskast í umræðunni,“ segir Ólöf.
Tengdar fréttir Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12. janúar 2015 09:45 Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13. janúar 2015 07:00 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli Sjá meira
Ójöfn staða sakborninga Ný rannsókn leiðir í ljós að "venjulegir menn“ eru meirihluti sakborninga í nauðgunarmálum sem tilkynnt eru lögreglu en fáir í hópi ákærðra. 12. janúar 2015 09:45
Niðurstöður í nauðgunarmálum sagðar vera "dómarahappdrætti“ Persónuleg viðhorf og reynsla dómara hefur áhrif á lyktir mála, samkvæmt nýrri skýrslu um viðhorf fagaðila innan réttarvörslukerfisins. 13. janúar 2015 07:00