Engin lyfjapróf hafa verið tekin hjá Reebok Fitness Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. janúar 2015 14:33 Mynd tengist frétt ekki beint. Vísir/Getty Images Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness áskilur sér rétt til að setja viðskiptavini sína í lyfjapróf. Þetta kemur fram í skilmálunum sem þeir sem kaupa sér aðgang að stöðinni skrifa undir. Þar segir að prófið sé framkvæmt samkvæmt reglum og stöðlum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að tekið sé mið af bannlista WADA. Falli einhver viðskiptavinur Reebok Fitness á lyfjaprófi er honum vikið úr stöðinni og án þess að eiga rétta og bótum eða endurgreiðslu. „Meðlimur sem fellur á lyfjaprófi fær amk. 3ja mánaða bann frá aðgangi að stöðinni,“ segir í skilmálunum en þar kemur einnig fram að neiti viðskiptavinur að taka lyfjapróf jafngildi það að viðkomandi hafi fallið á slíku prófi. „Nei við höfum ekki gert það. Þetta var í rauninni bara sett þarna inn sem verkfæri ef á þyrfti að halda,“ segir Ágúst Ágústsson, einn af stofnendum Reebok Fitness, aðspurður hvort einhver hafi verið krafinn um lyfjapróf. Farið var yfir framkvæmd ÍSÍ á sambærilegum prófum en að ekki hafi verið haft samráð við Persónuvernd. „Nei það gerðum við ekki.“ Óljóst er hvort að skilmálarnir samrýmast lögum um persónuvernd en málið hefur ekki komið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Við höfum ekki fjallað um þau mál,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, aðspurður um málið. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi sett starfsmenn sína í lyfjapróf. Það hefur meðal annars verið gert í verksmiðju Norðuráls. Þá voru ellefu sjómenn reknir frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum eftir að þeir féllu á lyfjaprófi. Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira
Líkamsræktarstöðin Reebok Fitness áskilur sér rétt til að setja viðskiptavini sína í lyfjapróf. Þetta kemur fram í skilmálunum sem þeir sem kaupa sér aðgang að stöðinni skrifa undir. Þar segir að prófið sé framkvæmt samkvæmt reglum og stöðlum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og að tekið sé mið af bannlista WADA. Falli einhver viðskiptavinur Reebok Fitness á lyfjaprófi er honum vikið úr stöðinni og án þess að eiga rétta og bótum eða endurgreiðslu. „Meðlimur sem fellur á lyfjaprófi fær amk. 3ja mánaða bann frá aðgangi að stöðinni,“ segir í skilmálunum en þar kemur einnig fram að neiti viðskiptavinur að taka lyfjapróf jafngildi það að viðkomandi hafi fallið á slíku prófi. „Nei við höfum ekki gert það. Þetta var í rauninni bara sett þarna inn sem verkfæri ef á þyrfti að halda,“ segir Ágúst Ágústsson, einn af stofnendum Reebok Fitness, aðspurður hvort einhver hafi verið krafinn um lyfjapróf. Farið var yfir framkvæmd ÍSÍ á sambærilegum prófum en að ekki hafi verið haft samráð við Persónuvernd. „Nei það gerðum við ekki.“ Óljóst er hvort að skilmálarnir samrýmast lögum um persónuvernd en málið hefur ekki komið til skoðunar hjá Persónuvernd. „Við höfum ekki fjallað um þau mál,“ segir Þórður Sveinsson, forstöðumaður lögfræðisviðs Persónuverndar, aðspurður um málið. Dæmi eru um að fyrirtæki hafi sett starfsmenn sína í lyfjapróf. Það hefur meðal annars verið gert í verksmiðju Norðuráls. Þá voru ellefu sjómenn reknir frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum eftir að þeir féllu á lyfjaprófi.
Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Sjá meira