Birgitta Jóns „lét sér detta í hug“ að bjóða Vigdísi Hauks á mótmælin Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 23:58 Vigdís Haukdsóttir segir aðra þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu á morgun. Vísir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er greinilega í hópi þeirra sem finnst það óviðeigandi að mótmæla ríkisstjórninni og aðgerðum hennar á morgun, 17. júní. Hún tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni í kvöld, þar sem hún segist spyrja sig „á hvaða leið“ ákveðnir þingmenn séu. Þá sérstaklega Birgitta Jónsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, sem Vigdís kallar „tilvonandi forsetaframbjóðanda vinstri manna.“ „Í kvöldfréttum tjáði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og tilvonandi forsetaframbjóðandi vinstrimanna þjóðinni það að henni fyndist allt í lagi að mótmæla á þjóðhátíðardaginn,“ skrifar Vigdís. „Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, dreifir auglýsingu um mótmælin á Austurvelli og lét sér detta í hug að bjóða mér.“ Nærri fjögur þúsund manns hafa boðað komu sína á umrædd mótmæli, sem eiga að hefjast klukkan ellefu í fyrramálið. Yfirskrift þeirra er Ríkisstjórnina burt – vér mótmælum öll en í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði einn skipuleggjenda að dagsetningin hefði sérstaklega verið valin meðal annars með vísun til fæðingardags Jóns Sigurðssonar stjórnmálamanns. Vigdís er mjög ósátt með þetta, líkt og sumir aðrir framsóknarmenn. „Ég er orðlaus,“ skrifar hún. „Þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu.“ Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er greinilega í hópi þeirra sem finnst það óviðeigandi að mótmæla ríkisstjórninni og aðgerðum hennar á morgun, 17. júní. Hún tjáir sig um málið á Facebook-síðu sinni í kvöld, þar sem hún segist spyrja sig „á hvaða leið“ ákveðnir þingmenn séu. Þá sérstaklega Birgitta Jónsdóttir og Katrín Jakobsdóttir, sem Vigdís kallar „tilvonandi forsetaframbjóðanda vinstri manna.“ „Í kvöldfréttum tjáði Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og tilvonandi forsetaframbjóðandi vinstrimanna þjóðinni það að henni fyndist allt í lagi að mótmæla á þjóðhátíðardaginn,“ skrifar Vigdís. „Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, dreifir auglýsingu um mótmælin á Austurvelli og lét sér detta í hug að bjóða mér.“ Nærri fjögur þúsund manns hafa boðað komu sína á umrædd mótmæli, sem eiga að hefjast klukkan ellefu í fyrramálið. Yfirskrift þeirra er Ríkisstjórnina burt – vér mótmælum öll en í kvöldfréttum Stöðvar 2 sagði einn skipuleggjenda að dagsetningin hefði sérstaklega verið valin meðal annars með vísun til fæðingardags Jóns Sigurðssonar stjórnmálamanns. Vigdís er mjög ósátt með þetta, líkt og sumir aðrir framsóknarmenn. „Ég er orðlaus,“ skrifar hún. „Þingmenn hvetja til mótmæla gegn lýðræðinu.“
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira