Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir áreitni Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. desember 2014 16:55 VÍSIR/GVA Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir varðstjóra á Litla-Hrauni sem var í Héraðsdómi Suðurlands í mars dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa áreitt konu sem starfaði sem fangavörður. Varðstjórinn og fangavörðurinn höfðu starfað saman í þrettán ár. Honum var gefið að sök að hafa strokið yfir brjóst konunnar utan klæða hinn 11.janúar 2013. Málið var kært til lögreglu í apríl 2013 en starfaði varðstjórinn áfram í fangelsinu þrátt fyrir ákæruna. Honum var svo veitt áminning vegna málsins. Hann bar fyrir sig að hafa verið að dást að nýrri flíspeysu sem fangavörðurinn og fleiri klæddust þann dag. Til umræðu hafði komið hversu mjúkar peysurnar væru og þá hafi hann, í hvatvísi, lagt höndina á öxl konunnar og strokið yfir brjóst hennar. Hann hafi svo gengið út af varðstofunni en nokkru síðar spurst fyrir um konuna vegna verkefnis. Þá hafi honum verið tjáð að hún hefði farið veik heim. Vitnum að atburðinum bar ekki saman um hvað gerst hefði. Varðstjórinn neitar að hafa gripið um brjóst fangavarðarins og að verknaðurinn hafi verið unninn af ásetningu, og uppfyllti því ekki saknæmisgildi almennra hegningarlaga. Á það féllst dómurinn ekki. Samkvæmt úrskurði Hæstaréttar verður dómur héraðsdóms óraskaður. Manninum er gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins 661 þúsund krónur og málsvarnarlaun verjanda síns, 439 þúsund. Þá er honum gert að greiða þóknun réttargæslumanns konunnar, samtals 188 þúsund krónur. Tengdar fréttir Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14. janúar 2014 08:45 Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir að áreita samstarfsmann Maðurinn játaði fyrir héraðsdómi að hafa strokið yfir brjóst fangavarðar á varðstofu. 31. mars 2014 11:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag dóm yfir varðstjóra á Litla-Hrauni sem var í Héraðsdómi Suðurlands í mars dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa áreitt konu sem starfaði sem fangavörður. Varðstjórinn og fangavörðurinn höfðu starfað saman í þrettán ár. Honum var gefið að sök að hafa strokið yfir brjóst konunnar utan klæða hinn 11.janúar 2013. Málið var kært til lögreglu í apríl 2013 en starfaði varðstjórinn áfram í fangelsinu þrátt fyrir ákæruna. Honum var svo veitt áminning vegna málsins. Hann bar fyrir sig að hafa verið að dást að nýrri flíspeysu sem fangavörðurinn og fleiri klæddust þann dag. Til umræðu hafði komið hversu mjúkar peysurnar væru og þá hafi hann, í hvatvísi, lagt höndina á öxl konunnar og strokið yfir brjóst hennar. Hann hafi svo gengið út af varðstofunni en nokkru síðar spurst fyrir um konuna vegna verkefnis. Þá hafi honum verið tjáð að hún hefði farið veik heim. Vitnum að atburðinum bar ekki saman um hvað gerst hefði. Varðstjórinn neitar að hafa gripið um brjóst fangavarðarins og að verknaðurinn hafi verið unninn af ásetningu, og uppfyllti því ekki saknæmisgildi almennra hegningarlaga. Á það féllst dómurinn ekki. Samkvæmt úrskurði Hæstaréttar verður dómur héraðsdóms óraskaður. Manninum er gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins 661 þúsund krónur og málsvarnarlaun verjanda síns, 439 þúsund. Þá er honum gert að greiða þóknun réttargæslumanns konunnar, samtals 188 þúsund krónur.
Tengdar fréttir Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14. janúar 2014 08:45 Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir að áreita samstarfsmann Maðurinn játaði fyrir héraðsdómi að hafa strokið yfir brjóst fangavarðar á varðstofu. 31. mars 2014 11:06 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Fangavörður hætti eftir kynferðislega áreitni Kona sem starfaði sem fangavörður á Litla-Hrauni um árabil er hætt störfum eftir að hún kærði samstarfsmann sinn, sem er varðstjóri, fyrir kynferðislega áreitni. 14. janúar 2014 08:45
Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir að áreita samstarfsmann Maðurinn játaði fyrir héraðsdómi að hafa strokið yfir brjóst fangavarðar á varðstofu. 31. mars 2014 11:06