Sólríkur síðasti vetrardagur Kjartan Atli Kjartansson skrifar 23. apríl 2014 09:10 Svona verður veðrið í hádeginu. Vísir/veðurstofa Síðasti vetrardagur verður sólríkur víðast hvar um landið. Birtir til á flestum stöðum á landinu og hiti fer víða yfir tíu stigin samkvæmt veðurspá dagsins. Hvanneyri mun njóta mestu veðurblíðunnar, þar verður hlýjast fjórtan stiga hiti og verður vindur fjórir metrar á sekúndur. Á höfuðborgarsvæðinu fer hitinn mest upp í þrettán gráður en upp úr miðjum degi gæti farið að rigna. Hitinn fer annars víðast í og yfir tíu gráður og er vindur fremur hægur, ef frá er skilinn suð-austurhluti landsins og Raufarhöfn. Ef rýnt er í veðurspá næstu daga kemur berlega í ljós að dagurinn í dag er sá sólríkasti. Veðurspá næstu daga lítur svona út:Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Austan og suðaustan 3-10 m/s. Víða bjartviðri á norðanverðu landinu, annars skýjað og dálítil rigning á S- og SA-landi. Hiti 7 til 13 stig. Á föstudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið A-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á laugardag:Norðvestan 3-8 m/s. Bjartviðri á S- og A-landi, en lítilsháttar rigning eða slydda NV-til. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast syðst. Á sunnudag:Norðanátt og dálitlar skúrir eða él, en þurrt og bjart SV-lands. Kólnandi veður. Á mánudag:Norðanátt og dálítil él A-til og einnig syðst á landinu, en léttskýjað SV-lands. Hiti 0 til 5 stig að deginum syðra, annars um eða undir frostmarki. Á þriðjudag:Norðanátt og snjókoma eða él, einkum A-lands, en þurrt SV-til. Kalt í veðri. Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira
Síðasti vetrardagur verður sólríkur víðast hvar um landið. Birtir til á flestum stöðum á landinu og hiti fer víða yfir tíu stigin samkvæmt veðurspá dagsins. Hvanneyri mun njóta mestu veðurblíðunnar, þar verður hlýjast fjórtan stiga hiti og verður vindur fjórir metrar á sekúndur. Á höfuðborgarsvæðinu fer hitinn mest upp í þrettán gráður en upp úr miðjum degi gæti farið að rigna. Hitinn fer annars víðast í og yfir tíu gráður og er vindur fremur hægur, ef frá er skilinn suð-austurhluti landsins og Raufarhöfn. Ef rýnt er í veðurspá næstu daga kemur berlega í ljós að dagurinn í dag er sá sólríkasti. Veðurspá næstu daga lítur svona út:Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti):Austan og suðaustan 3-10 m/s. Víða bjartviðri á norðanverðu landinu, annars skýjað og dálítil rigning á S- og SA-landi. Hiti 7 til 13 stig. Á föstudag:Vestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið A-lands. Hiti 3 til 10 stig. Á laugardag:Norðvestan 3-8 m/s. Bjartviðri á S- og A-landi, en lítilsháttar rigning eða slydda NV-til. Hiti 2 til 12 stig, hlýjast syðst. Á sunnudag:Norðanátt og dálitlar skúrir eða él, en þurrt og bjart SV-lands. Kólnandi veður. Á mánudag:Norðanátt og dálítil él A-til og einnig syðst á landinu, en léttskýjað SV-lands. Hiti 0 til 5 stig að deginum syðra, annars um eða undir frostmarki. Á þriðjudag:Norðanátt og snjókoma eða él, einkum A-lands, en þurrt SV-til. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Sjá meira