„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2014 10:04 Brynhildur Ólafsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í Grindavík. Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent