Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 19:30 Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið. Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira
Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið.
Veður Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Sjá meira