Minnast þjálfara síns með hlýhug Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. júní 2014 23:47 MYND/GUNNAR ÁRMANNSSON „Stundum á lífsleiðinni hittir maður fólk sem hefur meiri áhrif á mann en aðrir. Yfirleitt fer það saman að maður ber virðingu fyrir viðkomandi og telur sig geta lært af henni eða honum og reynir jafnvel að tileinka sér það sem manneskjan hefur fram að færa. Í mínu tilfelli var Pino Becerra ein af þessum manneskjum.“ Svona hefst pistill Gunnars Ármannssonar sem hann birti á bloggsíðu sinni fyrr í dag.Pino lést af slysförum í Fljótshlíð um síðastliðna helgi og hefur mikið verið fjallað um dauðsfall hennar og leit manna af samferðakonu hennar sem enn er ófundin. Gunnar segist ekki hafa þekkt Pino nema í rétt um mánuð en engu að síður hafi það dugað henni til að „hafa slík áhrif á mig að mér finnst kær vinur hafa horfið á braut,“eins og hann kemst að orði. Hann lýsir því í pistlinum hvernig Pino var ráðin sem þjálfari í hlaupahóp Stjörnunnar í maí síðastliðnum og reifar því næst æfingarnar sem hún lagði fyrir hópinn. „Æfingarnar hjá Pino voru skemmtilegar. Hún var skemmtileg. Hún var glettin og kunni að gera grín að tilburðum nemenda sinna án þess að gera lítið úr nokkrum. Henni tókst afar vel með leikrænum tilburðum að sýna okkur hvernig við gerðum æfingarnar vitlaust. Það var oft afar spaugilegt og efni í heilu skemmtiatriðin á árshátíðum hlaupahópa. Fyrir okkur Stjörnufólk sem urðum þeirra forréttinda aðnjótandi að sjá hvernig við litum út í augum þjálfarans okkar - hennar Pino - höfum við yndislegar minningar,“ segir Gunnar. Hann minnist hennar með hlýhug og minnist þess hvernig hún spurði hann frétta af einlægni. „Hún ráðlagði mér. Ég fór eftir því og fann að það skipti máli. Hlýleiki hennar og einlægur áhugi á vellíðan annarra snart mig. Pino skilur eftir sig djúp spor hjá mér og ég veit að hún gerir það einnig hjá öðrum Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn,“ segir Gunnar að lokum um leið og hann vottar aðstandendum hennar dýpstu samúð. Tengdar fréttir Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
„Stundum á lífsleiðinni hittir maður fólk sem hefur meiri áhrif á mann en aðrir. Yfirleitt fer það saman að maður ber virðingu fyrir viðkomandi og telur sig geta lært af henni eða honum og reynir jafnvel að tileinka sér það sem manneskjan hefur fram að færa. Í mínu tilfelli var Pino Becerra ein af þessum manneskjum.“ Svona hefst pistill Gunnars Ármannssonar sem hann birti á bloggsíðu sinni fyrr í dag.Pino lést af slysförum í Fljótshlíð um síðastliðna helgi og hefur mikið verið fjallað um dauðsfall hennar og leit manna af samferðakonu hennar sem enn er ófundin. Gunnar segist ekki hafa þekkt Pino nema í rétt um mánuð en engu að síður hafi það dugað henni til að „hafa slík áhrif á mig að mér finnst kær vinur hafa horfið á braut,“eins og hann kemst að orði. Hann lýsir því í pistlinum hvernig Pino var ráðin sem þjálfari í hlaupahóp Stjörnunnar í maí síðastliðnum og reifar því næst æfingarnar sem hún lagði fyrir hópinn. „Æfingarnar hjá Pino voru skemmtilegar. Hún var skemmtileg. Hún var glettin og kunni að gera grín að tilburðum nemenda sinna án þess að gera lítið úr nokkrum. Henni tókst afar vel með leikrænum tilburðum að sýna okkur hvernig við gerðum æfingarnar vitlaust. Það var oft afar spaugilegt og efni í heilu skemmtiatriðin á árshátíðum hlaupahópa. Fyrir okkur Stjörnufólk sem urðum þeirra forréttinda aðnjótandi að sjá hvernig við litum út í augum þjálfarans okkar - hennar Pino - höfum við yndislegar minningar,“ segir Gunnar. Hann minnist hennar með hlýhug og minnist þess hvernig hún spurði hann frétta af einlægni. „Hún ráðlagði mér. Ég fór eftir því og fann að það skipti máli. Hlýleiki hennar og einlægur áhugi á vellíðan annarra snart mig. Pino skilur eftir sig djúp spor hjá mér og ég veit að hún gerir það einnig hjá öðrum Stjörnuhlaupurum sem æfðu undir hennar leiðsögn,“ segir Gunnar að lokum um leið og hann vottar aðstandendum hennar dýpstu samúð.
Tengdar fréttir Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07 Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39 Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49 Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16 Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42 Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16 Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59 Fullleitað í Bleiksárgljúfri Leitarsvæðið útvíkkað til austurs. 12. júní 2014 10:22 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Sjá meira
Fundu fótspor eftir berfætta manneskju Leit stendur enn yfir að konu sem saknað er eftir sumarbústaðaferð í Fljótshlíð. Fótspor eftir berfætta manneskju fannst í morgun um þremur kílómetrum austan við Bleiksárgljúfur. 12. júní 2014 12:07
Fannst látin í Bleiksárgljúfri Erlend kona fannst látin í Bleiksárgljúfri um 25 kílómetra frá Hvolsvelli í gærkvöldi og leit stendur yfir að íslenskri konu. 11. júní 2014 09:39
Minnist systur sinnar sem dó í Fljótshlíð "Hún dó eins og náttúruöflin deyja, á undarlegan hátt, óútskýranlegan.“ 13. júní 2014 12:49
Erfið leitarskilyrði í Bleiksárgljúfri Víðtæk leit stendur nú yfir að íslenskri konu í innanverðri Fljótshlíð í Rangárvallarsýslu, þar sem erlend vinkona hennar fannst látin í gær. 11. júní 2014 14:16
Leita tveggja kvenna í Fljótshlíð Björgunarsveitir og Landhelgisgæslan leitar kvenna sem sáust síðast á laugardaginn. 11. júní 2014 09:42
Leggja megin áherslu á sporin "Megin áhersla leitarinnar í dag eru að elta þau spor sem fundust,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Hvolsvelli. 12. júní 2014 14:16
Leit heldur áfram í nótt Um 170 manns taka þátt í leitinni en björgunarsveitir frá Suðurlandi og höfuðborgarsvæðinu byrjuðu smátt og smátt að tínast upp Fljótshlíðina upp úr hádegi í dag til að taka þátt í henni. 11. júní 2014 23:59