Ellefu þúsund í Druslugöngu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. júlí 2014 15:23 vísir/björn sigurðsson Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Rúmlega ellefu þúsund manns gengu hina svonefndu Druslugöngu, sem farin var í fjórða sinn í Reykjavík í glampandi sólskini í dag. Slagorð göngunnar er „færum skömmina þangað sem hún á heima“ og er markmið göngunnar að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðningur gegn gerendum þess. Heitið á viðburðinum er valið með það fyrir augum að kveða niður mýtur sem varða nauðganir. Gengið var frá Hallgrímskirkju klukkan tvö niður Skólavörðustíg, Bankastræti og verður endað á Austurvelli þar sem við taka ræður og tónleikar. María Lilja Þrastardóttir, skipuleggjandi og ein upphafskvenna göngunnar segir allt hafa gengið vonum framar. „Nýjustu tölur eru ellefu þúsund en í kringum þrjú til fimm þúsund hlýða nú á ræðuhöldi. Þetta gengur vonum framar og við erum ofboðslega ánægð með það sem komið er,“ sagði María í samtali við fréttastofu.vísir/björn sigurðssonvísir/björn sigurðssonEkki nauðga! #druslugangan #nipplubyltingin #freethenipple @ Alþingi http://t.co/fBbauY2JPu— Birna Schram (@birnaschrm) July 26, 2014 Druslur ganga af stað. #druslugangan @druslugangan pic.twitter.com/G0rOjH4sVL— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) July 26, 2014 Ég vil ekki búa í nauðgunar fríríki #druslugangan pic.twitter.com/l6Stb8ySaK— heiddi (@heidarthor) July 26, 2014 Skiltagerð í gangi #druslugangan pic.twitter.com/HxHRHPjb2A— Arna Þorbjörg (@straetostelpan) July 26, 2014 "Ég vil bara meira. Ég vil að þú getir leitað í næsta hús og fengið sama skilning og hjá Stígamótum" -@asdismv, hetja & vinkona #drusluganga— Eva Brá Önnudóttir (@eva_bra) July 26, 2014 ···SLUT WALK REYKJAVÍK··· #NoMeansNo by saerun04 #socialreykjavik pic.twitter.com/RU2SDgd0dX— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Druslugengið! by birna_einars #socialreykjavik pic.twitter.com/j1S30fC4pl— social Reykjavik (@Socialreykjavik) July 26, 2014 Í ár voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag fyrir gönguna og tilmælin voru heldur sérkennileg: Gerið djammlag sem fjallar um nauðganir.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira