„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 14:45 Frá skoðun hússins í morgun. Vísir/Hafþór Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“ Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43