„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 14:45 Frá skoðun hússins í morgun. Vísir/Hafþór Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“ Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Sjá meira
Húsið í Bolungarvík sem Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt aðfaranótt mánudagsins 7. júlí, er í betra ástandi en haldið var. Minjavörður Norðvesturlands skoðaði húsið í dag. Sigurður Gíslason skoðaði það einnig en hann fæddist þar árið 1922 og starfaði lengi sem byggingafulltrúi í Kópavogi. Hann mun halda erindi á opnum fundi í félagsheimilinum í Bolungarvík í kvöld, um sögu hússins. „Þetta er svolítið sérstakt hús. Það er verið að hrópa það út að það sé byggt úr rusli frá Aðalvík. Faðir minn reif húsið 1919 og þá voru tíu ár frá því það var byggt. Mér finnst líklegt að hann hafi sjálfur byggt það upphaflega. Hann var húsasmiður og fluttist til Aðalvíkur sama ár og húsið var byggt, 1909,“ segir Sigurður í samtali við Visi. „Ég er að giska á það miðað við þær upplýsingar sem ég hef grafið upp, að hann hafi byggt það sjálfur og því var mjög auðvelt fyrir hann að rífa það.“Sigurður Gíslason fæddist í húsinu á Aðalstræti 16 í Bolungarvík.Vísir/HafþórSama hús og í Aðalvík Valdimar Lúðvík hélt því fram að húsið ætti engan rétt á staðnum þar sem það hafi verið flutt þangað í pörtum frá Aðalvík. Hann sagði einnig að tvisvar hefði verið byggt við húsið. Sigurður segir húsið hafa verið byggt í Bolungarvík, nákvæmlega eins og það hafi verið byggt í Aðalvík. „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík. Ég er með lýsingu á því úr bók sem Vilmundur Jónsson, landlæknir, skrifaði. Þar er húsinu lýst,“segir Sigurður „Það er alveg nákvæmlega eins og því er lýst. Varðandi seinni tíma viðbyggingar. Þá er það tómt kjaftæði. Ég veit allt um það því ég fæddist þarna og var þar til ég var átta ára gamall. Það var aldrei byggt við það.“
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Erlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent