Stöðugildi þess sem sá um tölurnar hjá Hagstofunni var lagt niður Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 13. ágúst 2014 00:01 Fjárlaganefnd Alþingis kom saman til fundar í gær. Á fundinn voru kallaðir fulltrúar ráðuneyta sem bera ábyrgð á stofnunum sem eru komnar fram úr fjárheimildum ársins. Vísir/Vilhelm Samkvæmt árshlutauppgjöri Hagsýslu ríkisins fór Landsbókasafn/Háskólabókasafn 106 milljónir fram úr fjárheimildum á fyrri hluta ársins. „Við kaupum áskriftir að erlendum fræði- og vísindatímaritum, fyrir skóla landsins, stofnanir og bókasöfn og tryggjum að allir landsmenn hafi aðgang að þessu efni í gegnum vefinn Hvar.is. Undanfarin ár höfum við sent út reikninga fyrir þessum áskriftum í júní en í ár dróst það fram í júlí og það skýrir 60 til 70 milljónir af framúrkeyrslunni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður. Ingibjörg segir að það sé nokkuð flókið reiknilíkan á bak við áskriftarreikningana, sem hafi byggst á tölum frá Hagstofunni. Það hafi hins vegar orðið niðurskurður á Hagstofunni og stöðugildi þess sem sá um tölurnar hafi verið lagt niður. „Niðurskurður á Hagstofunni orsakaði vandræði hjá okkur,“ segir landsbókavörður. Hún segir að það hafi því dregist að senda út reikningana. Menntamálaráðuneytið hafi loks útvegað tölur inn í reiknilíkanið og þá hafi verið hægt að senda út reikningana. Reikningarnir verði væntanlega greiddir innan skamms. Ingibjörg segir að kjarasamningar sem gerðir voru á fyrri helmingi árisins hafi líka sett strik í reikninginn auk annarra kostnaðarhækkana en þrátt fyrir það eigi hún von á að þegar árið verður gert upp í heild verði Landsbókasafn/Háskólabóksafn innan fjárheimilda. Veðurstofa Íslands fór 123 milljónir króna fram úr heimildum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt útreikningum Hagsýslunnar. Veðurstofan hafnar því og segir að rekstur Veðurstofu Íslands sé að miklu leyti fjármagnaður með sértekjum eða sem nemur tæpum 60 prósent af heildarfjármögnun stofnunarinnar og má þar nefna þjónustu við alþjóðaflugið, Ofanflóðasjóð og þjónustu- og rannsóknarverkefni. Vegna þessa er dreifing tekna innan ársins ójöfn og er reynt að gera ráð fyrir því í greiðsluáætlun ársins. Umfjöllunin í fréttum byggist á ársfjórðungsstöðu fjárreiða ríkissjóðs en ekki var búið að færa allar sértekjur fyrstu sex mánuði ársins til tekna í bókhaldi stofnunarinnar þegar staðan var tekin út, sem skýrir frávikið. Tengdar fréttir Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48 Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53 Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36 Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Samkvæmt árshlutauppgjöri Hagsýslu ríkisins fór Landsbókasafn/Háskólabókasafn 106 milljónir fram úr fjárheimildum á fyrri hluta ársins. „Við kaupum áskriftir að erlendum fræði- og vísindatímaritum, fyrir skóla landsins, stofnanir og bókasöfn og tryggjum að allir landsmenn hafi aðgang að þessu efni í gegnum vefinn Hvar.is. Undanfarin ár höfum við sent út reikninga fyrir þessum áskriftum í júní en í ár dróst það fram í júlí og það skýrir 60 til 70 milljónir af framúrkeyrslunni,“ segir Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður. Ingibjörg segir að það sé nokkuð flókið reiknilíkan á bak við áskriftarreikningana, sem hafi byggst á tölum frá Hagstofunni. Það hafi hins vegar orðið niðurskurður á Hagstofunni og stöðugildi þess sem sá um tölurnar hafi verið lagt niður. „Niðurskurður á Hagstofunni orsakaði vandræði hjá okkur,“ segir landsbókavörður. Hún segir að það hafi því dregist að senda út reikningana. Menntamálaráðuneytið hafi loks útvegað tölur inn í reiknilíkanið og þá hafi verið hægt að senda út reikningana. Reikningarnir verði væntanlega greiddir innan skamms. Ingibjörg segir að kjarasamningar sem gerðir voru á fyrri helmingi árisins hafi líka sett strik í reikninginn auk annarra kostnaðarhækkana en þrátt fyrir það eigi hún von á að þegar árið verður gert upp í heild verði Landsbókasafn/Háskólabóksafn innan fjárheimilda. Veðurstofa Íslands fór 123 milljónir króna fram úr heimildum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt útreikningum Hagsýslunnar. Veðurstofan hafnar því og segir að rekstur Veðurstofu Íslands sé að miklu leyti fjármagnaður með sértekjum eða sem nemur tæpum 60 prósent af heildarfjármögnun stofnunarinnar og má þar nefna þjónustu við alþjóðaflugið, Ofanflóðasjóð og þjónustu- og rannsóknarverkefni. Vegna þessa er dreifing tekna innan ársins ójöfn og er reynt að gera ráð fyrir því í greiðsluáætlun ársins. Umfjöllunin í fréttum byggist á ársfjórðungsstöðu fjárreiða ríkissjóðs en ekki var búið að færa allar sértekjur fyrstu sex mánuði ársins til tekna í bókhaldi stofnunarinnar þegar staðan var tekin út, sem skýrir frávikið.
Tengdar fréttir Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48 Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53 Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36 Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Vigdís segir fyrri stjórn hafa forgangsraðað gæluverkefnum Vigdís Hauksdóttir segir fyrri ríkisstjórn hafa skorið niður um 11 milljarð til heilbrigðismálaen á sama tíma sett fjármuni í gæluverkefni. 12. ágúst 2014 13:48
Sjö milljarða halli hjá tólf ríkisstofnunum Rúmlega tugur ríkisstofnana hefur farið alls sjö milljarða framyfir leyfilega fjárveitingu á fyrri helmingi ársins. Fjárlaganefnd mun krefjast skýringa á þessu eftir helgi. 10. ágúst 2014 18:53
Enginn afsláttur gefinn á hallalausum fjárlögum „Það er orðið tímabært að það sé slegið í borðið og þetta munstur verði rofið. Þetta verður ekki liðið lengur því það er erfitt að reka mörg ríki í ríkinu,“ segir Vigdís Hauksdóttir. 12. ágúst 2014 10:36
Spyr hvort forstöðumenn geti ekki fundið sér annað starf "Spyrja þá hvort þeir geti ekki fundið sér annað starf sem þeir ráða við,“ segir Pétur Blöndal. 11. ágúst 2014 14:15