Lífið

Árið 2014 gert upp á Twitter

Þórður Ingi Jónsson skrifar
Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár.
Katy Perry fékk flesta fylgjendur á twitter í ár. nordicphotos/getty
Tímaritið Variety hefur nú birt nokkra lista yfir það sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter töluðu mest um á árinu. Ýmislegt áhugavert kemur þar fram, en til dæmis var Justin Bieber sá tónlistarmaður sem mest var talað um á Twitter, nýja plata Beyoncé var sú plata sem mest var talað um og söngkonan Katy Perry eignaðist flesta nýja fylgjendur af öllum á árinu.

Fréttablaðið birtir hér listana yfir þá einstaklinga og viðburði sem fengu mest umtal á Twitter á árinu.

Tónlistarmennirnir sem fengu mest umtal

1.Justin Bieber

2. Niall Horan úr One Direction

3. Harry Styles úr One Direction

4. Liam Payne úr One Direction

5. Ariana Grande

6. Demi Lovato

7. Lady Gaga

8. Beyonce

9. Louis Tomlinson úr One Direction

10. Taylor Swift

Tónlistarmennirnir sem fengu flesta fylgjendur á Twitter

1. @KatyPerry: fékk 13 milljón fylgjendur

2. @JustinBieber: fékk 11 milljón fylgjendur

3. @TaylorSwift13: fékk 10 milljón fylgjendur

4. @ArianaGrande: fékk 9,5 milljón fylgjendur

5. @JTimberlake: fékk 9,1 milljón fylgjendur

6. @SelenaGomez: fékk 7,9 milljón fylgjendur

7. @DDlovato: fékk 6,2 milljón fylgjendur

8. @Rihanna: fékk 6,2 milljón fylgjendur

9. @BritneySpears: fékk 6,1 milljón fylgjendur

10. @OneDirection: fékk 5,5 milljón fylgjendur

Mest var talað um Bieber og áhangendahóp hans.
Aðdáendahópar tónlistarmanna sem fengu mest umtal

1. Beliebers - (Justin Bieber)

2. Directioners - (One Direction)

3. Animals - (Ke$ha)

4. Lovatics - (Demi Lovato)

5. Sones - (Girls' Generation)

6. Rihanna Navy - (Rihanna)

7. Mahomies/Mahonies - (Austin Mahone)

8. Swifties - (Taylor Swift)

9. Aliens - (Tokio Hotel)

10. Selenators - (Selena Gomez)

Lög sem fengu mest umtal

1. Pharrell Williams - Happy

2. John Legend - All Of Me

3. Nicki Minaj - Anaconda

4. Ariana Grande - Problem

5. Lady GaGa - ARTPOP

6. Magic! - Rude

7. Demi Lovato - Really Don't Care

8. Beyonce - Drunk In Love

9. One Direction - Night Changes

10. Little Mix - Little Me

Plötur sem fengu mest umtal

1. Beyoncé, „Beyoncé“

2. 5 Seconds of Summer, „5 Seconds of Summer“

3. Taylor Swift, „1989“

4. Michael Jackson, „Xscape“

5. Ed Sheeran, „X“

6. Chris Brown, „X“

7. Coldplay, „Ghost Stories“

8. Rick Ross, „Mastermind“

9. The Vamps, „Meet the Vamps“

10. Ariana Grande, „My Everything“ thorduringi@frettabladid.is






Fleiri fréttir

Sjá meira


×