„Ákvörðunin byggir eingöngu á geðþótta ráðherra“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2014 08:30 Ráðuneytisstjórinn Kristján Skarphéðinsson, hér í bakgrunni, tók á móti áskoruninni. vísir/valli Um fjörutíu starfsmenn Fiskistofu mættu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í gær til að mótmæla fyrirhuguðum flutningi stofnunarinnar til Akureyrar. Fólkið afhenti ráðuneytisstjóra áskorun er bar yfirskriftina „Svona gerir maður ekki“ en illa hefur gengið að fá fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegsráðherra. „Þetta eru nokkur atriði sem við höfum bent á,“ segir Björn Jónsson, lögfræðingur hjá Fiskistofu. Til að mynda telji hann að ákvörðunina skorti lagastoð og bendir í því samhengi á dóm Hæstaréttar frá 1998 þar sem flutningur Landmælinga Íslands upp á Akranes var dæmdur ólögmætur. Það mál sé áþekkt þessu að mörgu leyti. „Flutningurinn brýtur gegn ýmsum meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hann byggir ekki á málefnalegum forsendum heldur eingöngu geðþótta ráðherra,“ heldur Björn áfram. Byggðasjónarmið haldi ekki vatni því opinberum störfum hafi fækkað mjög á höfuðborgarsvæðinu síðustu sex ár. Kostnaðaráætlun ráðuneytisins vegna flutningsins standis heldur enga empíríska skoðun. „Það vottar líka fyrir ákveðinni hræsni hjá ráðherranum. Hann er til að mynda óánægður með vinnubrögð samstarfsflokks síns varðandi rammaáætlun en viðhefur nákvæmlega sömu hluti í þessu máli. Hann hlýtur að sjá fáránleikann í þessu.“ Aðspurður hvort starfsmenn ætli að leita réttar síns segir Björn það óvíst. Vonandi sjái ráðherra að sér áður en málið komist á það stig. Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Um fjörutíu starfsmenn Fiskistofu mættu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið í gær til að mótmæla fyrirhuguðum flutningi stofnunarinnar til Akureyrar. Fólkið afhenti ráðuneytisstjóra áskorun er bar yfirskriftina „Svona gerir maður ekki“ en illa hefur gengið að fá fund með Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegsráðherra. „Þetta eru nokkur atriði sem við höfum bent á,“ segir Björn Jónsson, lögfræðingur hjá Fiskistofu. Til að mynda telji hann að ákvörðunina skorti lagastoð og bendir í því samhengi á dóm Hæstaréttar frá 1998 þar sem flutningur Landmælinga Íslands upp á Akranes var dæmdur ólögmætur. Það mál sé áþekkt þessu að mörgu leyti. „Flutningurinn brýtur gegn ýmsum meginreglum stjórnsýsluréttar þar sem hann byggir ekki á málefnalegum forsendum heldur eingöngu geðþótta ráðherra,“ heldur Björn áfram. Byggðasjónarmið haldi ekki vatni því opinberum störfum hafi fækkað mjög á höfuðborgarsvæðinu síðustu sex ár. Kostnaðaráætlun ráðuneytisins vegna flutningsins standis heldur enga empíríska skoðun. „Það vottar líka fyrir ákveðinni hræsni hjá ráðherranum. Hann er til að mynda óánægður með vinnubrögð samstarfsflokks síns varðandi rammaáætlun en viðhefur nákvæmlega sömu hluti í þessu máli. Hann hlýtur að sjá fáránleikann í þessu.“ Aðspurður hvort starfsmenn ætli að leita réttar síns segir Björn það óvíst. Vonandi sjái ráðherra að sér áður en málið komist á það stig.
Tengdar fréttir „Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30 Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52 „Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30 Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Semja um vopnahlé Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
„Svo vond stjórnsýsla að það jaðrar við skemmdarverk“ Lektor í opinberri stjórnsýslu segir flutning Fiskistofu gera stofnuninni erfiðar um vik að sinna hlutverki sínu. 18. september 2014 19:30
Umboðsmaður krefur ráðherra svara vegna flutninga Fiskistofu Óskar umboðsmaður eftir gögnum sem styðja lagalega ákvörðun ráðherra vegna flutninga Fiskistofu. 17. nóvember 2014 13:52
„Einhver vanhugsaðasta aðgerð sem ég man eftir“ Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR, segir að það muni kosta meira en þrjár milljónir að þjálfa upp einn nýjan starfsmann á Fiskistofu ef núverandi starfsfólk flyst ekki með. 18. september 2014 13:30
Ítreka áskorun gegn flutningi Fiskistofu Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að ráðherra hætti við flutninginn og vísa á að opinberum störfum hafi fækkað mikið í bænum. 12. nóvember 2014 17:41