Smálánafyrirtæki hyggjast áfrýja úrskurði 28. nóvember 2014 12:00 smálán Fyrirtækin vilja að flýtigjaldið teljist til viðbótarkostnaðar. Fréttablaðið/stefán NEYTENDUR Kredia ehf. og Smálán ehf. munu ekki breyta þjónustu sinni í kjölfar niðurstöðu áfrýjunarnefndar neytendamála. Staðfestur var úrskurður Neytendastofu þess efnis að gjald fyrir flýtiafgreiðslu lánshæfismats skyldi teljast til heildarlántökukostnaðar en ekki viðbótarkostnaðar. Í samhljóða yfirlýsingum sem þau sendu frá sér segjast þau munu halda áfram að bjóða upp á þjónustuna þar til niðurstaða dómstóla liggi fyrir. Í tilkynningunni segir að fyrirtækin telji niðurstöðu áfrýjunarnefndarinnar í andstöðu við lög um neytendalán. Hingað til hafi verið boðið upp á þessa tegund lána sem séu eftirsótt af hópi fólks og henti vel við ákveðnar aðstæður. Fyrirtækin muni ekki bregðast þessum hópi fólks og ætla því að halda áfram að bjóða upp á þessi lán nema dómstólar dæmi þau ólögleg. Fyrirtækin bjóða upp á vaxtalaus smálán að loknu lánshæfismati sem taki rúma viku. Lántaka stendur hins vegar til boða flýtiafgreiðsla á lánshæfismatinu en slík afgreiðsla tekur aðeins um klukkustund og er tæplega nífalt dýrari en venjulegt lánshæfismat. Ekki er ljóst hve margir lántakar hafa nýtt sér flýtiafgreiðsluna en sé gjaldið ólöglegt gætu einhverjir átt rétt á endurgreiðslu. Ekki náðist í Leif A. Haraldsson, framkvæmdastjóra fyrirtækjanna, við vinnslu fréttarinnar.- joe Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
NEYTENDUR Kredia ehf. og Smálán ehf. munu ekki breyta þjónustu sinni í kjölfar niðurstöðu áfrýjunarnefndar neytendamála. Staðfestur var úrskurður Neytendastofu þess efnis að gjald fyrir flýtiafgreiðslu lánshæfismats skyldi teljast til heildarlántökukostnaðar en ekki viðbótarkostnaðar. Í samhljóða yfirlýsingum sem þau sendu frá sér segjast þau munu halda áfram að bjóða upp á þjónustuna þar til niðurstaða dómstóla liggi fyrir. Í tilkynningunni segir að fyrirtækin telji niðurstöðu áfrýjunarnefndarinnar í andstöðu við lög um neytendalán. Hingað til hafi verið boðið upp á þessa tegund lána sem séu eftirsótt af hópi fólks og henti vel við ákveðnar aðstæður. Fyrirtækin muni ekki bregðast þessum hópi fólks og ætla því að halda áfram að bjóða upp á þessi lán nema dómstólar dæmi þau ólögleg. Fyrirtækin bjóða upp á vaxtalaus smálán að loknu lánshæfismati sem taki rúma viku. Lántaka stendur hins vegar til boða flýtiafgreiðsla á lánshæfismatinu en slík afgreiðsla tekur aðeins um klukkustund og er tæplega nífalt dýrari en venjulegt lánshæfismat. Ekki er ljóst hve margir lántakar hafa nýtt sér flýtiafgreiðsluna en sé gjaldið ólöglegt gætu einhverjir átt rétt á endurgreiðslu. Ekki náðist í Leif A. Haraldsson, framkvæmdastjóra fyrirtækjanna, við vinnslu fréttarinnar.- joe
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira