Hækkun um fjóra milljarða verði gengið að kröfum lækna Sveinn Arnarsson skrifar 29. október 2014 00:01 Vísir / Getty Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels