Hækkun um fjóra milljarða verði gengið að kröfum lækna Sveinn Arnarsson skrifar 29. október 2014 00:01 Vísir / Getty Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki. Mest lesið Albert mættur í dómsal Innlent Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Innlent Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Innlent Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Innlent Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Erlent „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Erlent „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Innlent Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Innlent „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Innlent „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Innlent Fleiri fréttir Dragi úr virðingu fyrir lögunum Almennt launafólk finni ekki fyrir auknum kaupmætti Fleiri fresta læknisferðum vegna langra biðlista Ríkið verði af milljörðum og óhóflegur kostnaður af heilbrigðisþjónustu Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Vilja halda áfram sameiningarviðræðum á Suðurnesjum Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Mega nú setja svalir á hús í Norðurmýri og Rauðarárholti Albert mættur í dómsal Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Lögregla kölluð til vegna slagsmála Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Lítið mál að fjölga löggum „Góði líttu þér nær!“ „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Tækifæri til að sammælast um breytingar á stjórnarskránni „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Hafi ekki verið að gera lítið úr öryrkjum og bölvar gallaðri reiknivél Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Árásarmaður Ingunnar í sjö og hálfs árs fangelsi hið minnsta Börnin bíða, bíða og bíða Framkvæmdaleyfi að hluta í höfn fyrir lundinn umdeilda Ráðstöfun séreignarsparnaðar úr sögunni: „Ég skora á stjórnvöld að framlengja þetta ákvæði“ Þær 25 aðgerðir sem fjármagna á vegna ofbeldis barna Sjö ár frá síðustu stefnuræðu Bjarna sem forsætisráðherra Sjá meira
Ef gengið yrði að kröfum Læknafélags Íslands myndi það þýða rúma fjóra milljarða í aukin útgjöld ríkisins. Heildarlaun lækna á Íslandi eru um 14 milljarðar króna. Heildarútgjöld hins opinbera í laun starfsmanna ríkisins eru um 140 milljarðar árlega. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru laun lækna um tíu prósent af heildarlaunum hins opinbera, eða um fjórtán milljarðar króna. Kröfur lækna, um rúmlega 30 prósenta hækkun launa, mundu því skila þeim rúmlega fjórum milljörðum á ári. Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélagsins, segir grunnlaun lækna vera of lág. Til þess að læknar vilji starfa á Íslandi þurfi að hækka grunnlaunin. Nú sé svo komið að læknar vinni myrkranna á milli til þess að ná upp launum sínum. Það álag sé ekki heillandi kostur fyrir unglækna í dag. Dagvinnulaun lækna eru ekki há. Grunnlaun lækna sem eru nýútskrifaðir úr háskólanum eru um 340 þúsund. Grunnlaun sérfræðings eru um 600 þúsund krónur. Þegar heildarlaun lækna eru svo skoðuð kemur í ljós að læknar vinna afar mikið til þess að laun þeirra nái því sem eðlilegt getur talist. Heildarlaun lækna ráðast af því hversu margar bakvaktir og yfirvinnuvaktir læknar taka að sér. Sigurveig segir það skipta mestu máli í þessum samningum að ná því markmiði að gera umhverfið að fýsilegum valmöguleika fyrir unga lækna. Það er okkar keppikefli í þessum samningum að minnka álag á lækna þannig að læknar vilji búa og starfa á Íslandi Við þurfum samkeppnishæfari laun svo læknum fækki ekki.
Mest lesið Albert mættur í dómsal Innlent Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Innlent Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Innlent Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Innlent Gerði sér mat úr kattaráti andlega veikrar konu Erlent „Lærisveinn“ Pélicot sagður hafa beitt sömu aðferðum á eigin konu Erlent „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Innlent Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Innlent „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Innlent „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Innlent Fleiri fréttir Dragi úr virðingu fyrir lögunum Almennt launafólk finni ekki fyrir auknum kaupmætti Fleiri fresta læknisferðum vegna langra biðlista Ríkið verði af milljörðum og óhóflegur kostnaður af heilbrigðisþjónustu Skilur ekkert í niðurstöðu Guðrúnar Vilja halda áfram sameiningarviðræðum á Suðurnesjum Svarar fyrir að hafa banað syni sínum í Kópavogi Mega nú setja svalir á hús í Norðurmýri og Rauðarárholti Albert mættur í dómsal Talinn hafa svipt barn frelsi sem hann grunaði um að stela veipi Sigurður Helgi Guðjónsson látinn Lögregla kölluð til vegna slagsmála Heildartjón á mannvirkjum áætlað allt að 16 til 17 milljarðar Lítið mál að fjölga löggum „Góði líttu þér nær!“ „Þetta er ákall frá ungmennunum sjálfum“ Tækifæri til að sammælast um breytingar á stjórnarskránni „Fólk fer hreinlega grátandi frá mér“ Hafi ekki verið að gera lítið úr öryrkjum og bölvar gallaðri reiknivél Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra Tárast yfir verði á aðgerð og þúsundir barna á biðlista „Það var mikil geðshræring á heimilinu“ Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari látinn Tæplega áttatíu börn með stöðu sakbornings í ofbeldismálum Árásarmaður Ingunnar í sjö og hálfs árs fangelsi hið minnsta Börnin bíða, bíða og bíða Framkvæmdaleyfi að hluta í höfn fyrir lundinn umdeilda Ráðstöfun séreignarsparnaðar úr sögunni: „Ég skora á stjórnvöld að framlengja þetta ákvæði“ Þær 25 aðgerðir sem fjármagna á vegna ofbeldis barna Sjö ár frá síðustu stefnuræðu Bjarna sem forsætisráðherra Sjá meira