Flytja inn vökva og framleiða MDMA Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. október 2014 07:00 Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar, segir MDMA vera neytt á stöðum þar sem lögregla sé lítið á ferli. Fíkniefnadeild lögreglunnar hefur undanfarið lagt hald á tæki og efni sem hafa verið notuð við framleiðslu eiturlyfsins MDMA. Helst er um að ræða sérstakar töflugerðarvélar sem notaðar eru til að setja MDMA-duft í töfluform. „Þó að efnin séu að mestu flutt inn að utan höfum við orðið vör við nokkra tilraunastarfsemi á Íslandi. Það liggur ekki fyrir á hvaða stigi framleiðslan er, en til hennar þarf ákveðin efni sem smyglað er hingað til lands þar sem þau eru svo fullunnin,“ segir Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tollverðir stoppuðu í sumar sendingu frá Hollandi sem innihélt 350 millilítra af svokölluðum MDMA-vökva, en hann er undirstaðan í framleiðslu MDMA sem er ýmist í töflu- eða kristallaformi. Vökvanum var smyglað til Íslands í sjampóbrúsa en úr umræddu magni hefði verið hægt að framleiða 350 grömm af MDMA-dufti, sem hefði dugað í rúmlega þrjú þúsund töflur. Í fréttaskýringaþættinum Brestum, sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær, var sögð saga tuttugu og eins árs gamallar konu sem lést úr of stórum skammti af MDMA, eða Mollý eins og það er jafnan kallað. Mikið hefur borið á efninu í íslensku skemmtanalífi undanfarið og þykir mörgum ungmennum lítið tiltökumál að neyta þess. Þrátt fyrir að töluvert magn MDMA sé í umferð leggur lögreglan ekki hald á mikið magn samanborið við önnur fíkniefni. Aldís segir að skýringin á því kunni að vera að efnið sé vinsælt til neyslu í partíum og á skemmtistöðum, þar sem lögreglan hafi lítið verið með aðgerðir. Brestir Tengdar fréttir Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Íslensk stúlka lést úr of stórum skammti af MDMA Landslagið í skemmtanalífinu í Reykjavík er síbreytilegt og hætturnar leynast víða. 18. október 2014 12:08 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Fíkniefnadeild lögreglunnar hefur undanfarið lagt hald á tæki og efni sem hafa verið notuð við framleiðslu eiturlyfsins MDMA. Helst er um að ræða sérstakar töflugerðarvélar sem notaðar eru til að setja MDMA-duft í töfluform. „Þó að efnin séu að mestu flutt inn að utan höfum við orðið vör við nokkra tilraunastarfsemi á Íslandi. Það liggur ekki fyrir á hvaða stigi framleiðslan er, en til hennar þarf ákveðin efni sem smyglað er hingað til lands þar sem þau eru svo fullunnin,“ segir Aldís Hilmarsdóttir, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tollverðir stoppuðu í sumar sendingu frá Hollandi sem innihélt 350 millilítra af svokölluðum MDMA-vökva, en hann er undirstaðan í framleiðslu MDMA sem er ýmist í töflu- eða kristallaformi. Vökvanum var smyglað til Íslands í sjampóbrúsa en úr umræddu magni hefði verið hægt að framleiða 350 grömm af MDMA-dufti, sem hefði dugað í rúmlega þrjú þúsund töflur. Í fréttaskýringaþættinum Brestum, sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gær, var sögð saga tuttugu og eins árs gamallar konu sem lést úr of stórum skammti af MDMA, eða Mollý eins og það er jafnan kallað. Mikið hefur borið á efninu í íslensku skemmtanalífi undanfarið og þykir mörgum ungmennum lítið tiltökumál að neyta þess. Þrátt fyrir að töluvert magn MDMA sé í umferð leggur lögreglan ekki hald á mikið magn samanborið við önnur fíkniefni. Aldís segir að skýringin á því kunni að vera að efnið sé vinsælt til neyslu í partíum og á skemmtistöðum, þar sem lögreglan hafi lítið verið með aðgerðir.
Brestir Tengdar fréttir Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Íslensk stúlka lést úr of stórum skammti af MDMA Landslagið í skemmtanalífinu í Reykjavík er síbreytilegt og hætturnar leynast víða. 18. október 2014 12:08 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Íslensk stúlka lést úr of stórum skammti af MDMA Landslagið í skemmtanalífinu í Reykjavík er síbreytilegt og hætturnar leynast víða. 18. október 2014 12:08