Innlent

Pósturinn segir Raufarhöfn og Kópasker vera dreifbýli

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Íslandspóstur vill draga úr póstdreifingu á landsbyggðinni.
Íslandspóstur vill draga úr póstdreifingu á landsbyggðinni. Fréttablaðið/Pjetur
Íslandspóstur vill fækka póstdreifingardögum í dreifbýli. Þetta kemur fram í erindi Póst- og fjarskiptastofnunar til sveitarfélagsins Norðurþings.

Þorpin Raufarhöfn og Kópasker falla undir skilgreiningu Íslandspósts um dreiða byggð. Bæjaráð Norðurþings segist leggjast alfarið gegn skerðingu á póstþjónustu í dreifðum byggðum sveitarfélagsins en taka undir áhyggjur Íslandspósts af ástandi vega á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×