Hver sveppur hefur sinn keim Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 12. ágúst 2014 09:30 Gísli á Slippinn í Vestmannaeyjum ásamt fjölskyldu sinni og kokkar þar. Eftir ítarlega umfjöllun Fréttablaðsins um sveppatínslu í síðasta helgarblaði fengum við Gísla Matthías Auðunsson til að fræða lesendur blaðsins um matseld á hverri sveppategund fyrir sig. Nú í ágústmánuði er tíminn þar sem sveppir eru upp á sitt besta og því ekki úr vegi að kynna sér hvers konar sveppi má tína og halda út í skóg með körfu. Gísli er ungur listakokkur sem starfar á Slippnum í Vestmannaeyjum og er jafnframt einn eiganda.Furusveppi er einfalt að finna í náttúrunni og tína. Mér finnst mjög gott að þurrka þá og jafnvel gera úr þeim gott sveppakrydd með því að bæta við smá af góðu sjávarsalti (t.d. frá Saltverki) og setja í matvinnsluvél.Lerkisveppir eru mjög bragðmiklir og henta einstaklega vel í súpur eða jafnvel góða byggrétti. Frábært er að nota góða íslenska osta með ef gert er til dæmis byggottó.Kantarellur eru frábærir sveppir. Rosalega góðir létteldaðir á mjög heitri pönnu með olíu og smá af íslensku smjöri – svo bara kryddað með salti. Hentar rosalega vel með bæði fisk og kjöti.Kóngssveppi er ekki létt að finna en veisla skal haldin ef það tekst. Algjört hnossgæti grillaðir í heilu og skornir í sneiðar og lagðir í góða ólífuolíu með alveg fullt af ferskum kryddjurtum og kryddað með salti og pipar. - nej Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Eftir ítarlega umfjöllun Fréttablaðsins um sveppatínslu í síðasta helgarblaði fengum við Gísla Matthías Auðunsson til að fræða lesendur blaðsins um matseld á hverri sveppategund fyrir sig. Nú í ágústmánuði er tíminn þar sem sveppir eru upp á sitt besta og því ekki úr vegi að kynna sér hvers konar sveppi má tína og halda út í skóg með körfu. Gísli er ungur listakokkur sem starfar á Slippnum í Vestmannaeyjum og er jafnframt einn eiganda.Furusveppi er einfalt að finna í náttúrunni og tína. Mér finnst mjög gott að þurrka þá og jafnvel gera úr þeim gott sveppakrydd með því að bæta við smá af góðu sjávarsalti (t.d. frá Saltverki) og setja í matvinnsluvél.Lerkisveppir eru mjög bragðmiklir og henta einstaklega vel í súpur eða jafnvel góða byggrétti. Frábært er að nota góða íslenska osta með ef gert er til dæmis byggottó.Kantarellur eru frábærir sveppir. Rosalega góðir létteldaðir á mjög heitri pönnu með olíu og smá af íslensku smjöri – svo bara kryddað með salti. Hentar rosalega vel með bæði fisk og kjöti.Kóngssveppi er ekki létt að finna en veisla skal haldin ef það tekst. Algjört hnossgæti grillaðir í heilu og skornir í sneiðar og lagðir í góða ólífuolíu með alveg fullt af ferskum kryddjurtum og kryddað með salti og pipar. - nej
Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira