Innlent

Listaskáli við ljónagarðinn

Vonast er til að innan fárra ára geti listamenn lagt sig uppi og ferðamenn verslað niðri.
mynd/Hilmar einarsson
Vonast er til að innan fárra ára geti listamenn lagt sig uppi og ferðamenn verslað niðri. mynd/Hilmar einarsson
Unnið er að endurbyggingu á húsi Samúels Jónssonar í Selárdal í Arnarfirði. Þar eru fyrir stytta, kirkja og gosbrunnur eins og hann kemur fyrir í ljónagarðinum í Alhambra-márahöllinni á Granada á Spáni. Allt gert með höndum listamannsins með barnshjartað, eins og Samúel var gjarnan nefndur.

Stefnt er að því að eftir tvö til þrjú ár verði húsið tilbúið en unnið er í sjálfboðavinnu og efnið fengið með styrkjum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×