Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Freyr Bjarnason skrifar 25. júlí 2014 09:30 Egill Örn er ekki af baki dottinn og ætlar að skipuleggja aðra ferð til N-Kóreu. Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“ Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira