Hættu við hópferð til Norður-Kóreu Freyr Bjarnason skrifar 25. júlí 2014 09:30 Egill Örn er ekki af baki dottinn og ætlar að skipuleggja aðra ferð til N-Kóreu. Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“ Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira
Hætt var við fyrstu íslensku hópferðina til Norður-Kóreu sem fara átti í apríl síðastliðnum. Yfir tuttugu manns höfðu skráð sig í ferðina, sem var nægilegur fjöldi til að hægt yrði að fara, en babb kom í bátinn. "Við vorum komnir með fullan hóp en þegar fór að koma fréttaflutningur af nauðungarbúðum og hungursvelti í þessu annars ágæta landi þá fór fólk að afbóka. Sumir sögðu að þeir gætu eiginlega ekki farið án þess að fá gagnrýni frá fjölskyldunni,“ segir Egill Örn Arnarson Hansen hjá ferðaskrifstofunni Trans Atlantic en ferðin kostaði rúmar 600 þúsund krónur. "Ég sagði þeim úti að umfjöllunin væri frekar neikvæð á alþjóðavísu og það hefði áhrif á viðtökurnar heima. Þeir voru ekki kátir en þeir hafa samt góða reynslu af Skandinövum. Þessi umfjöllun virtist ekki draga úr ferðahug Svía og Dana. Ég held að við höfum tekið þetta nær okkur en þeir.“ Egill var að vonum svekktur með niðurstöðuna enda búinn að leggja mikla vinnu í undirbúninginn. Hann er samt sem áður ekki af baki dottinn og ætlar að reyna aftur við Norður-Kóreu á næsta ári. "Páskarnir verða líklegast fyrir valinu en fyrst þarf að fá grænt ljós frá stjórnvöldum úti varðandi dagsetningar. Það tekur dálítinn tíma.“
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent Fleiri fréttir Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Sjá meira