Tónlistarfólk í grínsamskiptum á Facebook Marín Manda skrifar 26. apríl 2014 00:01 Pétur Örn Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir hafa skemmtilegan húmor og gera létt myndbandagrín að tónlistarbransanum á Facebook. „Þetta er svona tímasparnaðargrín. Ef það er hægt að hafa gaman þá er best að gera það. Hún deildi einhverju myndbandi af sér að sminka sig í bílnum fyrir gigg og mig langaði svo að grínast á móti og skellti mér í bað – í öllum fötunum. Mér fannst það vera svona það líklegasta sem maður gerir fyrir gigg, að fara í föt og fara í bað,“ segir Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður aðspurður um myndböndin sem hann og tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir hafa verið að deila á Facebook-síðum hvort annars að undanförnu.Unnur Birna „Maður hefur þurft að gera ýmislegt í þessum bransa í gegnum tíðina, þvo hárið á sér í vaski í félagsheimili út á landi, mála sig á ferðinni og alls konar fyndið og því var tilvalið að gera örlítið grín að því sem gerist stundum fyrir gigg. Þetta var engan veginn skipulagt en er að fá massaviðtökur á netinu,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir hlæjandi. Söngelsku vinirnir hafa þekkst lengi en feður þeirra eru spilafélagar í Hljómsveitinni Mánum frá Selfossi. „Við höfum kallað okkur Mánabörnin síðan við og Mánar hituðum upp fyrir Deep Purple á sínum tíma. Ætli við höfum ekki erft húmorinn frá feðrum okkar,“ segir Pétur Örn. Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Pétur Örn Guðmundsson og Unnur Birna Björnsdóttir hafa skemmtilegan húmor og gera létt myndbandagrín að tónlistarbransanum á Facebook. „Þetta er svona tímasparnaðargrín. Ef það er hægt að hafa gaman þá er best að gera það. Hún deildi einhverju myndbandi af sér að sminka sig í bílnum fyrir gigg og mig langaði svo að grínast á móti og skellti mér í bað – í öllum fötunum. Mér fannst það vera svona það líklegasta sem maður gerir fyrir gigg, að fara í föt og fara í bað,“ segir Pétur Örn Guðmundsson tónlistarmaður aðspurður um myndböndin sem hann og tónlistarkonan Unnur Birna Bassadóttir hafa verið að deila á Facebook-síðum hvort annars að undanförnu.Unnur Birna „Maður hefur þurft að gera ýmislegt í þessum bransa í gegnum tíðina, þvo hárið á sér í vaski í félagsheimili út á landi, mála sig á ferðinni og alls konar fyndið og því var tilvalið að gera örlítið grín að því sem gerist stundum fyrir gigg. Þetta var engan veginn skipulagt en er að fá massaviðtökur á netinu,“ segir Unnur Birna Björnsdóttir hlæjandi. Söngelsku vinirnir hafa þekkst lengi en feður þeirra eru spilafélagar í Hljómsveitinni Mánum frá Selfossi. „Við höfum kallað okkur Mánabörnin síðan við og Mánar hituðum upp fyrir Deep Purple á sínum tíma. Ætli við höfum ekki erft húmorinn frá feðrum okkar,“ segir Pétur Örn.
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira