Alvarpið í loftið í dag Álfrún Pálsdóttir skrifar 1. mars 2014 11:00 Þessi fríði hópur stendur á bak við Alvarpið. Vísir/Daníel „Þetta eru fjölbreyttir þættir fyrir breiðan hlustendahóp,“ segir Ragnar Hansson, einn af aðstandendum Alvarpsins sem fer í loftið í dag. Alvarpið er hlaðvarp, eins konar útvarpsstöð á netinu, þar sem fjölbreytt úrval þátta er aðgengilegt fyrir hlustendur á vefsíðunni Alvarp.is. Þáttunum er hægt að hlaða niður á síma og tölvu og hlusta hvenær og hvar sem er. Hugmyndin að Alvarpinu spratt frá Ragnari, Hugleiki Dagssyni, Diljá Ámundadóttur, Sigurlaugu Gísladóttur, Jóhanni Ævari Grímssyni og Ara Eldjárn. „Ég hef lengi verið að hlusta á hlaðvarp, eða podcast eins og það kallast á ensku. Við þrír byrjuðum að tala um þetta og svo bara ákváðum við að safna fólki saman og kýla á þetta,“ segir Ragnar en hópurinn hefur verið að vinna að undirbúningi síðan um áramótin. Ásamt hópnum hér fyrir ofan koma þau Saga Garðarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Gunni Tynes, Bergur Ebbi Benediktsson, Snorri Helgason, Kolfinna Nikulásdóttir og Kristín Björk einnig að Alvarpinu. Þó að margir í hópnum séu tengdir við grín og glens segir Ragnar þættina spanna alla flóruna eins og kvikmyndir, tónlist, þjóðmál og fleira. „Nafnið var valið af kostgæfni enda planið síðar meir að bæta inn myndböndum. Núna byrjum við smátt og sjáum hvernig þetta vex.“ Formleg dagskrá Alvarpsins hefst á mánudaginn en núna er hægt að hlusta á fyrstu þættina, meðal annars brakandi ferskan þátt Þorsteins Guðmundssonar af Grínistum hringborðsins, sem einu sinni var á dagskrá Rásar 2. Hefnendurnir - umsjón: Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson. Áhugavarpið - umsjón: Ragnar Hansson Ástin og leigumarkaðurinn - umsjón: Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir Fíla lag - umsjón: Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason Grínistar hringborðsins - umsjón: Þorsteinn Guðmundsson Ísland í dag, satan - umsjón: Kolfinna Nikulásdóttir og Nikulás Stefán Nikulásson Diljá Ámundadóttir - pródúsent Gunni Tynes og Sigurlaug Gísladóttir - tæknimenn Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira
„Þetta eru fjölbreyttir þættir fyrir breiðan hlustendahóp,“ segir Ragnar Hansson, einn af aðstandendum Alvarpsins sem fer í loftið í dag. Alvarpið er hlaðvarp, eins konar útvarpsstöð á netinu, þar sem fjölbreytt úrval þátta er aðgengilegt fyrir hlustendur á vefsíðunni Alvarp.is. Þáttunum er hægt að hlaða niður á síma og tölvu og hlusta hvenær og hvar sem er. Hugmyndin að Alvarpinu spratt frá Ragnari, Hugleiki Dagssyni, Diljá Ámundadóttur, Sigurlaugu Gísladóttur, Jóhanni Ævari Grímssyni og Ara Eldjárn. „Ég hef lengi verið að hlusta á hlaðvarp, eða podcast eins og það kallast á ensku. Við þrír byrjuðum að tala um þetta og svo bara ákváðum við að safna fólki saman og kýla á þetta,“ segir Ragnar en hópurinn hefur verið að vinna að undirbúningi síðan um áramótin. Ásamt hópnum hér fyrir ofan koma þau Saga Garðarsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Gunni Tynes, Bergur Ebbi Benediktsson, Snorri Helgason, Kolfinna Nikulásdóttir og Kristín Björk einnig að Alvarpinu. Þó að margir í hópnum séu tengdir við grín og glens segir Ragnar þættina spanna alla flóruna eins og kvikmyndir, tónlist, þjóðmál og fleira. „Nafnið var valið af kostgæfni enda planið síðar meir að bæta inn myndböndum. Núna byrjum við smátt og sjáum hvernig þetta vex.“ Formleg dagskrá Alvarpsins hefst á mánudaginn en núna er hægt að hlusta á fyrstu þættina, meðal annars brakandi ferskan þátt Þorsteins Guðmundssonar af Grínistum hringborðsins, sem einu sinni var á dagskrá Rásar 2. Hefnendurnir - umsjón: Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson. Áhugavarpið - umsjón: Ragnar Hansson Ástin og leigumarkaðurinn - umsjón: Saga Garðarsdóttir og Ugla Egilsdóttir Fíla lag - umsjón: Bergur Ebbi Benediktsson og Snorri Helgason Grínistar hringborðsins - umsjón: Þorsteinn Guðmundsson Ísland í dag, satan - umsjón: Kolfinna Nikulásdóttir og Nikulás Stefán Nikulásson Diljá Ámundadóttir - pródúsent Gunni Tynes og Sigurlaug Gísladóttir - tæknimenn
Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Sjá meira