Innantómt loforð um þjóðaratkvæði Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 25. febrúar 2014 07:30 Björg Thorarensen, prófessor í lögum við Háskóla Íslands. Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir. Þingið 2009 sótti um aðild að ESB með þingsályktunartillögu og það þing sem nú situr getur á sama hátt ákveðið að falla frá málinu með þingsályktunartillögu. „Þingsályktun er í raun ekkert annað en viljayfirlýsing frá þinginu en hefur ekki lagalegt gildi,“ segir Ragnhildur. Í þingsályktunartillögunni segir að draga eigi til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og að ekki skuli sótt um aðild á nýjan leik án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort þjóðin stefni að aðild að Evrópusambandinu. „Þingsályktunartillagan er í raun ekki annað en pólitísk yfirlýsing. Ef það ætti að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla getur hún aldrei orðið annað en ráðgefandi. Það þyrfti stjórnarskrárbreytingu til að hún yrði bindandi,“ segir Björg. Hún segir að það þing sem nú situr hafi ekki vald til að binda hendur löggjafarþinga framtíðarinnar til að taka ákvarðanir um að sækja aðeins um aðild að ESB með skilyrði um undanfarandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Loforðið um þjóðaratkvæðagreiðslu er í raun innantómt,“ segir Björg. ESB-málið Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Þingsályktunartillaga ríkisstjórnarinnar um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu bindur ekki hendur næstu ríkisstjórnar eða næsta þings á einn eða annan hátt segja lagaprófessorarnir Björg Thorarensen og Ragnhildur Helgadóttir. Þingið 2009 sótti um aðild að ESB með þingsályktunartillögu og það þing sem nú situr getur á sama hátt ákveðið að falla frá málinu með þingsályktunartillögu. „Þingsályktun er í raun ekkert annað en viljayfirlýsing frá þinginu en hefur ekki lagalegt gildi,“ segir Ragnhildur. Í þingsályktunartillögunni segir að draga eigi til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og að ekki skuli sótt um aðild á nýjan leik án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort þjóðin stefni að aðild að Evrópusambandinu. „Þingsályktunartillagan er í raun ekki annað en pólitísk yfirlýsing. Ef það ætti að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla getur hún aldrei orðið annað en ráðgefandi. Það þyrfti stjórnarskrárbreytingu til að hún yrði bindandi,“ segir Björg. Hún segir að það þing sem nú situr hafi ekki vald til að binda hendur löggjafarþinga framtíðarinnar til að taka ákvarðanir um að sækja aðeins um aðild að ESB með skilyrði um undanfarandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Loforðið um þjóðaratkvæðagreiðslu er í raun innantómt,“ segir Björg.
ESB-málið Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira