Innlent

Síðasta tímabil kapteinsins

Birgitta Jónsdóttir.
Birgitta Jónsdóttir. Fréttablaðið/GVA
Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, segist munu hætta á þingi eftir kjörtímabilið.

„Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfasoní þættinum Mín skoðun á Stöð 2 í gær.

Birgitta var einn þriggja þingmanna sem kjörnir voru á þing fyrir Borgarahreyfinguna, síðar Hreyfinguna, árið 2009. Birgitta stóð að stofnun Pírata og var kosin á þing fyrir þá.

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir

Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun

Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×