„Það skiptir miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 19:30 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag. Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Mín Skoðun er umræðuþáttur um stjórnmál og verður farið er yfir víðan völl í vetur. Mikael ræddi við Birgittu Jónsdóttur, formann Pírata, um svokallaða „virka í athugasemdum“. Virkur í athugasemdum vikunnar er Brynjar Þór Guðmundsson sem hefur gagnrýnt þátttöku Birgittu að myndinni The Fifth Estate sem fjallar um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks. Brynjar hefur gagnrýnt Birgittu fyrir að hafa ekki gefið upp þau laun sem hún fékk fyrir ráðgjafahlutverk sitt í kringum gerð myndarinnar. „Þú selur þig sem manneskju sem kemur með hlutina upp á yfirborðið og ert hálfgerður uppljóstrari. Þú vilt hafa allt gagnsætt og upp á borðinu og þá skiptir það svo miklu máli að þú sért ekki að fela neitt sjálf.“ „Þetta kemur fram í skattayfirliti mínu hvað ég fékk borgað og það geta allir séð það þegar skattayfirlitið verður gert opinbert,“ svaraði Birgitta. Birgitta kom einnig inn á það að hún og Julian Assange, stofnandi Wikileaks, væru í raun ekki lengur vinir og langt síðan að hún heyrði síðast honum. Hér að ofan má sjá innslagið úr þættinum í dag.
Mín skoðun Tengdar fréttir Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22 „Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41 „Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06 Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Sjá meira
Elliði, Svandís og Birgitta í Minni skoðun Í þáttinn í dag komu þau Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri-grænna, og Ellliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Þau fóru yfir málefni síðustu vikna og fréttir vikunnar. 16. febrúar 2014 10:22
„Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu“ "Forsætisráðherra er að verða eins og fótboltamaður sem er alltaf að reyna fiska vítaspyrnu án þess að nokkur komi við hann og liggur hann alltaf í teignum eins og [Didier] Drogba gerði um tíma,“ sagði Elliði Vignisson í þættinum Mín Skoðun í dag. 16. febrúar 2014 16:41
„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, var aðalgestur Mikaels Torfasonar í þættinum Mín Skoðun á Stöð 2 í dag en þar staðfesti hún að þetta væri hennar síðasta kjörtímabil. 16. febrúar 2014 18:06