Vinsælastur í Bandaríkjunum án þess að hafa hugmynd um það Gunnar Leó Pálsson skrifar 25. janúar 2014 09:30 Tim er mikil goðsögn. Fréttablaðið/Valli „Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en ég las þetta í blaðinu,“ segir bandaríski tónlistarmaðurinn Tim Scott McConnell, sem er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Ledfoot. Hann samdi titillagið á nýjustu plötu Bruce Springsteen, High Hopes, en platan er í fyrsta sæti á topp 200 Billboard-listanum í Bandaríkjunum. Einnig er platan og lagið í fyrsta sæti á fleiri vinsældalistum víðar um heim. Hann segist þekkja Bruce takmarkað. „Ég hitti hann eftir eina tónleika og við spjölluðum saman heillengi en við þekkjumst ekki mikið,“ útskýrir Tim. Hann leikur svokallaðan „gothic blues“, sem er dökkur blús og semur hann einnig textana. „Ég er hérna aðallega til að heimsækja vin minn hann Smutty Smiff, við höfum spilað saman í um þrjátíu ár,“ segir Tim. Hann kom hingað til lands frá Noregi þar sem hann lék á tónleikum en formlegt tónleikaferðalag kappans hefst ekki fyrr en í mars. „Það getur alveg verið að ég komi aftur hingað í mars.“ Ledfoot kemur fram á Bar 11 í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 23.00. Með honum leika þeir Smutty Smiff og Erik Qvick og er frítt inn á tónleikana. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
„Ég hafði ekki hugmynd um þetta fyrr en ég las þetta í blaðinu,“ segir bandaríski tónlistarmaðurinn Tim Scott McConnell, sem er líklega betur þekktur undir listamannsnafninu Ledfoot. Hann samdi titillagið á nýjustu plötu Bruce Springsteen, High Hopes, en platan er í fyrsta sæti á topp 200 Billboard-listanum í Bandaríkjunum. Einnig er platan og lagið í fyrsta sæti á fleiri vinsældalistum víðar um heim. Hann segist þekkja Bruce takmarkað. „Ég hitti hann eftir eina tónleika og við spjölluðum saman heillengi en við þekkjumst ekki mikið,“ útskýrir Tim. Hann leikur svokallaðan „gothic blues“, sem er dökkur blús og semur hann einnig textana. „Ég er hérna aðallega til að heimsækja vin minn hann Smutty Smiff, við höfum spilað saman í um þrjátíu ár,“ segir Tim. Hann kom hingað til lands frá Noregi þar sem hann lék á tónleikum en formlegt tónleikaferðalag kappans hefst ekki fyrr en í mars. „Það getur alveg verið að ég komi aftur hingað í mars.“ Ledfoot kemur fram á Bar 11 í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 23.00. Með honum leika þeir Smutty Smiff og Erik Qvick og er frítt inn á tónleikana.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning