20 ára afmæli Sigur Rósar Gunnar Leó Pálsson skrifar 14. janúar 2014 10:30 Hljómsveitin Sigur Rós sem á 20 ára afmæli er hér á sviði. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld. Alls er talið að um fimm hundruð manns hafa sótt veisluna, sem fór fram á öllum hæðum hússins. Ásamt fjölskyldu, vinum og velunnurum hljómsveitarinnar í gegnum árin, mátti sjá mörg þekkt andlit meðal gesta. Í veislunni voru meðal annar forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, Emilíana Torrini, meðlimir hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði, Birgir Þórarinsson úr Gusgus, Mugison, Árni Matthíasson, Curver og margir fleiri.Ingó Geirdal töframaður, Hermigervill og dj Einar Sonic komu fram og þá þeytti bassaleikari Ojba Rasta, Arnljótur Sigurðsson, skífum á annarri hæðinni. Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld. Alls er talið að um fimm hundruð manns hafa sótt veisluna, sem fór fram á öllum hæðum hússins. Ásamt fjölskyldu, vinum og velunnurum hljómsveitarinnar í gegnum árin, mátti sjá mörg þekkt andlit meðal gesta. Í veislunni voru meðal annar forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff, Emilíana Torrini, meðlimir hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði, Birgir Þórarinsson úr Gusgus, Mugison, Árni Matthíasson, Curver og margir fleiri.Ingó Geirdal töframaður, Hermigervill og dj Einar Sonic komu fram og þá þeytti bassaleikari Ojba Rasta, Arnljótur Sigurðsson, skífum á annarri hæðinni.
Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira