Trompaðist á setti Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 14:30 Leikkonan Rosie Perez fer ófögrum orðum um söngkonuna Jennifer Lopez í æviminningum sínum Handbook for an Unpredictable Life sem kemur út 25. febrúar. Rosie og Jennifer kynntust árið 1991 í áheyrnarprufum fyrir dansara í þáttinn In Living Color. Rosie var danshöfundur í þáttunum og segist hafa sannfært kynninn Keenan Ivory Wayans um að velja Jennifer í hlutverk svokallaðrar „Fly Girl“. Jennifer hefur ávallt haldið því fram að Keenan hafi uppgötvað hana en Rosie segir það ekki satt. Þá segir hún jafnframt að Jennifer hafi verið óbærileg á setti. „Allar stelpurnar komu inn á skrifstofu mína og kvörtuðu yfir því að hún væri að ráðskast með búninga, förðun og mig til að vernda sína hagsmuni," skrifar Rosie í bókina. Hún bætir við að Jennifer hafi tjúllast í framhaldinu og rifist heiftarlega við sig.Jennifer Lopez neðst í miðjunni árið 1992 ásamt Lisa Marie Todd, Carrie Ann Inaba, Cari French og Deidre Lang. Þær skipuðu „Fly Girl“-hópinn.„Þú níðist á mér og aðeins mér á hverjum einasta, helvítis degi! Á hverjum helvítis degi! Ég vinn baki brotnu og þú ýtir mér alltaf til hliðar og kemur fram við mig eins og skít! Ég veit að ég er góð. Ég er betri en þessar stúlkur og þú veist það," heldur Rosie fram að Jennifer hafi sagt við sig. Jennifer hætti í þáttunum eftir tvær seríur og leitaðist eftir frama í leiklist. Rosie segir hana þá hafa haldið áfram að tala illa um sig í Hollywood. Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Leikkonan Rosie Perez fer ófögrum orðum um söngkonuna Jennifer Lopez í æviminningum sínum Handbook for an Unpredictable Life sem kemur út 25. febrúar. Rosie og Jennifer kynntust árið 1991 í áheyrnarprufum fyrir dansara í þáttinn In Living Color. Rosie var danshöfundur í þáttunum og segist hafa sannfært kynninn Keenan Ivory Wayans um að velja Jennifer í hlutverk svokallaðrar „Fly Girl“. Jennifer hefur ávallt haldið því fram að Keenan hafi uppgötvað hana en Rosie segir það ekki satt. Þá segir hún jafnframt að Jennifer hafi verið óbærileg á setti. „Allar stelpurnar komu inn á skrifstofu mína og kvörtuðu yfir því að hún væri að ráðskast með búninga, förðun og mig til að vernda sína hagsmuni," skrifar Rosie í bókina. Hún bætir við að Jennifer hafi tjúllast í framhaldinu og rifist heiftarlega við sig.Jennifer Lopez neðst í miðjunni árið 1992 ásamt Lisa Marie Todd, Carrie Ann Inaba, Cari French og Deidre Lang. Þær skipuðu „Fly Girl“-hópinn.„Þú níðist á mér og aðeins mér á hverjum einasta, helvítis degi! Á hverjum helvítis degi! Ég vinn baki brotnu og þú ýtir mér alltaf til hliðar og kemur fram við mig eins og skít! Ég veit að ég er góð. Ég er betri en þessar stúlkur og þú veist það," heldur Rosie fram að Jennifer hafi sagt við sig. Jennifer hætti í þáttunum eftir tvær seríur og leitaðist eftir frama í leiklist. Rosie segir hana þá hafa haldið áfram að tala illa um sig í Hollywood.
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Baltasar Samper látinn Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira