Ólafsfjarðarvegur opnar aftur eftir slys Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. mars 2014 10:43 Hér má sjá snjóþyngsli á Ólafsfirði. Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur. Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Ólafsfjarðarvegi verður opnaður innan klukkustundar, en honum var lokað í morgun um óákveðinn tíma vegna slyss. Í tilkynningu frá Guðmyndi Fylkissyni, aðalvarðstjóra Lögreglunnar, kemur fram að unnið sé að því að fjarlæga bíla af vettvangi svo hægt sé að opna veginn aftur. Slæmar aðstæður eru víða á vegum landsins. Í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að Siglufjarðavegur frá Siglufirði að fljótum sé lokaður vegna snjóflóðahættu. Tilkynning vegagerðarinnar hljóðar svo í heild sinni:Hálkublettir er á Sandskeiði, á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálka eða hálkublettir nokkuð víða á Suðurlandi.Á Vesturlandi er hálka eða hálkublettir nokkuð víða. Hálka er á Bröttubrekku og í Svínadal. Hálka og skafrenningur er á Holtavörðuheiði.Á Vestfjörðum er snjóþekja eða hálka á flestum leiðum.Það er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á vegum á Norðurlandi og éljagangur á stöku stað þá aðalega við ströndina. Snjóþekja og éljagangur er á Öxnadalsheiði. Ófært er á Hólasandi.Opið er yfir Mývatns- og Möðrudalsöræfi og þar er hálka. Snjóþekja og skafrenningur er á Vopnafjarðarheiði.Á Austurlandi er hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Snjóþekja er á Fjarðarheiði og Vatnskarði eystra en hálka í Oddskarði. Greiðfært er síðan að mestu frá Reyðarfirði og áfram með suðausturströndinni en þó eru hálkublettir frá Streiti að Djúpavogi.Áætlað er að moka alla daga ef veður leyfir en stytta þjónustutíma og miða hann við að opið sé milli klukkan 13 og 17. Að sjálfsögðu má búast við að vegurinn verði opinn lengur ef veður er gott.Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum þar yfir nóttina, frá kl. 21:00 til kl. 06:00 að morgni. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar og virða hraðatakmarkanir meðan á framkvæmdum stendur.
Veður Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira