Metin hans Messi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 22:45 Messi magnaður vísir/getty Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum. Spænski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Lionel Messi er ekki nema 27 ára gamall. Engu að síður er hann orðinn markahæsti leikmaður spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi. Þetta er ekki eina metið sem Messi hefur slegið og er það nokkuð frá því eins og listinn hér að neðan sýnir og Messi er hvergi hættur.4 – Flestar þrennur í Meistaradeildinni, fjórar. Þær komu gegn Arsenal, Viktoria Plzen, Bayer Leverkusen og Ajax.4 – Eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum fengið Gullknöttinn sem besti knattspyrnumaður heims. Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur fjórum sinnum verið markakóngur Meistaradeildarinnar.5 – Fyrsti leikmaður í sögu Meistaradeildarinnar til að skora fimm mörk í leik.6 – Skoraði í sex keppnum á sama árinu 2011. Liðsfélagi hans hjá Barcelona, Pedro, var fyrstur til að afreka það tveimur árum áður.7 – Hefur sjö sinnum verið einn þriggja efstu í kjörinu um Gullknöttinn, oftar en nokkur annar leikmaður.12 – Skoraði 12 mörk fyrir Argentínu 2012 og jafnaði met Gabriel Batistuta fyrir þjóð sína.14 – Skoraði 14 mörk í Meistaradeildinni 2011-2012 sem var met þar til Cristiano Ronaldo skoraði 17 á síðustu leiktíð.19 – Skoraði gegn 19 af 20 liðum spænsku úrvalsdeildarinnar leiktíðina 2012-2013.21 – Hefur skoraði í 21 borg í Meistaradeild Evrópu. Hann hefur einnig skorað 21 mark í El Clásico.25 – Flest mörk fyrir landslið á einu ári ásamt Cristiano Ronaldo og Vivian Woodward.27 – Hefur skorað 27 þrennur fyrir Barcelona, einni meira en Ronaldo fyrir Real Madrid.40 – Fyrsti leikmaðurinn í sögu spænsku knattspyrnunnar til að skora 40 mörk fimm tímabil í röð.50 – Skoraði 50 mörk í deildinni 2011-2012 og bætti met Ronaldo frá tímabilinu á undan um tíu mörk.71 – Hefur skorað marki meira en Ronaldo í Meistaradeildinni. Þeir eiga eftir að berjast um metið næstu árin.73 – Skoraði 73 mörk í öllum keppnum 2011-2012. Bætti met Gerd Muller sem skoraði 68 tímabilið 1972-1973.91 – Bætti einnig met Muller á einu ári 2012 þegar hann skoraði 91 mark. Muller skoraði 85 árið 1972.101 – Hefur gefið 101 stoðsendingu og bætti met Luis Figo sem gaf 107. Byrjar var að telja stoðsendingar 1995.142 – Messi er eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 100 mörk í deildinni á Nou Camp.203 – Hann er líka eini leikmaðurinn sem hefur skorað yfir 200 mörk í öllum keppnum á Nou Camp.253 – Flest mörk allra í spænsku úrvalsdeildinni.368 – Flest mörk allra fyrir spænskt félag í öllum keppnum.
Spænski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira