Mögulegt fyrra höfuðhögg til skoðunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2014 17:04 Frá Hvammstanga. Vísir/Jón Sigurður Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Já, við höfum heyrt þetta allt saman,“ segir Daníel aðspurður um hið fyrra höfuðhögg. Hann staðfestir að lögreglan vinni úr þeim upplýsingum sem hún hafi. „Við tökum allt sem við teljum upplýsandi til skoðunar,“ segir Daníel. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins. Feðgarnir, sem búa í íbúðinni þar sem komið var að hinum látna, auk tveggja annarra. Voru allir fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald mánudaginn 16. júní en þeim tveimur síðarnefndu sleppt á fimmtudeginum, þremur dögum síðar. „Þeir tveir sem fyrst voru látnir lausir úr fangelsi myndu ekki einu sinni kremja flugu. Þeir myndu reyna að bjarga henni,“ segir viðmælandi Vísis á Hvammstanga sem þekkir til mannanna. Daníel sagði við Fréttablaðið í vikunni ljóst að mennirnir tveir hefðu ekki átt hlut að máli. Þeir hefðu ekki verið á staðnum þegar hin meinta árás átti sér stað.Trúa ekki að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Lögreglan bíður nú niðurstöðu krufningar sem er að vænta síðar í vikunni. Daníel vill ekkert gefa upp um hvort talið sé að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað eða að um slys hafi verið að ræða. Áðurnefndum viðmælanda Vísis á Hvammstanga ofbýður umfjöllun fjölmiðla um málið sem hafi slæm áhrif á samfélagið á Hvammstanga. „Okkur bæjarbúum hefur sviðið mjög sárt hvernig allir fjölmiðlar hafa étið hver upp eftir öðrum í umfjöllun sinni. Þetta er hrikalega erfitt fyrir aðstandendur sem búa hér í þessu samfélagi.“ Um sé að ræða hörkuduglega og strangheiðarlega menn. Fólk í hennar nærumhverfi á Hvammstanga hafi ekki trúað í eina sekúndu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. Allir þeir íbúar á Hvammstanga sem Vísir hefur rætt við undanfarna tíu daga hafa lýst yfir sömu skoðun. Tengdar fréttir Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Já, við höfum heyrt þetta allt saman,“ segir Daníel aðspurður um hið fyrra höfuðhögg. Hann staðfestir að lögreglan vinni úr þeim upplýsingum sem hún hafi. „Við tökum allt sem við teljum upplýsandi til skoðunar,“ segir Daníel. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins. Feðgarnir, sem búa í íbúðinni þar sem komið var að hinum látna, auk tveggja annarra. Voru allir fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald mánudaginn 16. júní en þeim tveimur síðarnefndu sleppt á fimmtudeginum, þremur dögum síðar. „Þeir tveir sem fyrst voru látnir lausir úr fangelsi myndu ekki einu sinni kremja flugu. Þeir myndu reyna að bjarga henni,“ segir viðmælandi Vísis á Hvammstanga sem þekkir til mannanna. Daníel sagði við Fréttablaðið í vikunni ljóst að mennirnir tveir hefðu ekki átt hlut að máli. Þeir hefðu ekki verið á staðnum þegar hin meinta árás átti sér stað.Trúa ekki að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Lögreglan bíður nú niðurstöðu krufningar sem er að vænta síðar í vikunni. Daníel vill ekkert gefa upp um hvort talið sé að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað eða að um slys hafi verið að ræða. Áðurnefndum viðmælanda Vísis á Hvammstanga ofbýður umfjöllun fjölmiðla um málið sem hafi slæm áhrif á samfélagið á Hvammstanga. „Okkur bæjarbúum hefur sviðið mjög sárt hvernig allir fjölmiðlar hafa étið hver upp eftir öðrum í umfjöllun sinni. Þetta er hrikalega erfitt fyrir aðstandendur sem búa hér í þessu samfélagi.“ Um sé að ræða hörkuduglega og strangheiðarlega menn. Fólk í hennar nærumhverfi á Hvammstanga hafi ekki trúað í eina sekúndu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. Allir þeir íbúar á Hvammstanga sem Vísir hefur rætt við undanfarna tíu daga hafa lýst yfir sömu skoðun.
Tengdar fréttir Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Sjá meira
Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13