Mögulegt fyrra höfuðhögg til skoðunar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2014 17:04 Frá Hvammstanga. Vísir/Jón Sigurður Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Já, við höfum heyrt þetta allt saman,“ segir Daníel aðspurður um hið fyrra höfuðhögg. Hann staðfestir að lögreglan vinni úr þeim upplýsingum sem hún hafi. „Við tökum allt sem við teljum upplýsandi til skoðunar,“ segir Daníel. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins. Feðgarnir, sem búa í íbúðinni þar sem komið var að hinum látna, auk tveggja annarra. Voru allir fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald mánudaginn 16. júní en þeim tveimur síðarnefndu sleppt á fimmtudeginum, þremur dögum síðar. „Þeir tveir sem fyrst voru látnir lausir úr fangelsi myndu ekki einu sinni kremja flugu. Þeir myndu reyna að bjarga henni,“ segir viðmælandi Vísis á Hvammstanga sem þekkir til mannanna. Daníel sagði við Fréttablaðið í vikunni ljóst að mennirnir tveir hefðu ekki átt hlut að máli. Þeir hefðu ekki verið á staðnum þegar hin meinta árás átti sér stað.Trúa ekki að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Lögreglan bíður nú niðurstöðu krufningar sem er að vænta síðar í vikunni. Daníel vill ekkert gefa upp um hvort talið sé að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað eða að um slys hafi verið að ræða. Áðurnefndum viðmælanda Vísis á Hvammstanga ofbýður umfjöllun fjölmiðla um málið sem hafi slæm áhrif á samfélagið á Hvammstanga. „Okkur bæjarbúum hefur sviðið mjög sárt hvernig allir fjölmiðlar hafa étið hver upp eftir öðrum í umfjöllun sinni. Þetta er hrikalega erfitt fyrir aðstandendur sem búa hér í þessu samfélagi.“ Um sé að ræða hörkuduglega og strangheiðarlega menn. Fólk í hennar nærumhverfi á Hvammstanga hafi ekki trúað í eina sekúndu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. Allir þeir íbúar á Hvammstanga sem Vísir hefur rætt við undanfarna tíu daga hafa lýst yfir sömu skoðun. Tengdar fréttir Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira
Lögreglan á Akureyri hefur meðal annars til rannsóknar hvort maðurinn sem lét lífið af völdum höfuðhöggs um Hvítasunnuhelgina hafi viku fyrr fengið höfuðhögg í skírnarveislu. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókn málsins, staðfestir þetta í samtali við Vísi. „Já, við höfum heyrt þetta allt saman,“ segir Daníel aðspurður um hið fyrra höfuðhögg. Hann staðfestir að lögreglan vinni úr þeim upplýsingum sem hún hafi. „Við tökum allt sem við teljum upplýsandi til skoðunar,“ segir Daníel. Fjórir menn voru handteknir vegna málsins. Feðgarnir, sem búa í íbúðinni þar sem komið var að hinum látna, auk tveggja annarra. Voru allir fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald mánudaginn 16. júní en þeim tveimur síðarnefndu sleppt á fimmtudeginum, þremur dögum síðar. „Þeir tveir sem fyrst voru látnir lausir úr fangelsi myndu ekki einu sinni kremja flugu. Þeir myndu reyna að bjarga henni,“ segir viðmælandi Vísis á Hvammstanga sem þekkir til mannanna. Daníel sagði við Fréttablaðið í vikunni ljóst að mennirnir tveir hefðu ekki átt hlut að máli. Þeir hefðu ekki verið á staðnum þegar hin meinta árás átti sér stað.Trúa ekki að nokkuð saknæmt hafi átt sér stað Lögreglan bíður nú niðurstöðu krufningar sem er að vænta síðar í vikunni. Daníel vill ekkert gefa upp um hvort talið sé að eitthvað saknæmt hafi átt sér stað eða að um slys hafi verið að ræða. Áðurnefndum viðmælanda Vísis á Hvammstanga ofbýður umfjöllun fjölmiðla um málið sem hafi slæm áhrif á samfélagið á Hvammstanga. „Okkur bæjarbúum hefur sviðið mjög sárt hvernig allir fjölmiðlar hafa étið hver upp eftir öðrum í umfjöllun sinni. Þetta er hrikalega erfitt fyrir aðstandendur sem búa hér í þessu samfélagi.“ Um sé að ræða hörkuduglega og strangheiðarlega menn. Fólk í hennar nærumhverfi á Hvammstanga hafi ekki trúað í eina sekúndu að eitthvað saknæmt hefði átt sér stað. Allir þeir íbúar á Hvammstanga sem Vísir hefur rætt við undanfarna tíu daga hafa lýst yfir sömu skoðun.
Tengdar fréttir Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Sjá meira
Dauðsfallið á Hvammstanga: Von á skýrslu úr krufningu í lok vikunnar Von er á skýrslu í lok vikunnar úr krufningu, vegna fráfalls Tomasz Krzeczkowski, sem lést eftir meinta líkamsárás á Hvammstanga fyrr í mánuðinum. 24. júní 2014 12:47
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13