Ekki sjálfsagt að farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. júní 2014 15:02 Frá Hvammstanga. Vísir/Jón Sigurður Ákveðið verður á morgun hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum, öðrum á þrítugsaldri og hinum á sextugsaldri, sem grunaðir eru um líkamsárás sem leiddi til dauða manns á Hvammstanga um liðna helgi. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókninni, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. „Það er ekki sjálfsagt,“ segir Daníel en ákvörðunin verði tekin á morgun. Þá er ekki von á niðurstöðu réttarmeinafræðings fyrr en í næstu viku.Daníel segir í Fréttablaðinu í dag að ekki sé hægt að gefa sér fyrir fram að um líkamsárás hafi verið að ræða og að maðurin hafi hlotið höggið af mannavöldum fyrr en rannsókn bendi til þess. Þá telur Daníel ljóst að mennirnir tveir, sem leystir voru úr gæsluvarðhaldi í gær, hafi ekki átt hlut að máli. Þeir hafi ekki verið á staðnum þegar meint árás átti sér stað.Í yfirlýsingu frá lögreglunni á Akureyri í gær kom fram að Tomaszar Grzegorz Krzeczkowsk, 35 ára Pólverji, hefði látið lífið af völdum þungs höfuðhöggs sem leiddi til höfuðkúpubrots. Líkt og Vísir fjallaði um í gær komu læknir og sjúkrabíll ekki að hinum látna fyrr en um fimmleytið síðdegis á laugardeginum. Sá læknir sem mætti á staðinn sá ekki ástæðu til að tilkynna málið til lögreglu heldur gerði læknir í Reykjavík það fimm klukkustundum síðar. Lögreglumenn á Blönduósi skoðuðu íbúðina þar sem Tomasz fannst og í kjölfarið voru fjórir menn handteknir. Þeir voru svo úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Samkvæmt heimildum Vísis var fátt sem benti til þess að slagsmál hefðu verið í íbúðinni um nóttina. Sömu heimildir herma að lýsingar á blóðslettum í íbúðinni sem fram hafi komið í fjölmiðlun séu ekki á rökum reistar. Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi. Daníel segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. „Það er ekki sjálfsagt,“ segir Daníel en ákvörðunin verði tekin á morgun. Þá er ekki von á niðurstöðu réttarmeinafræðings fyrr en í næstu viku. Tengdar fréttir Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Ákveðið verður á morgun hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum, öðrum á þrítugsaldri og hinum á sextugsaldri, sem grunaðir eru um líkamsárás sem leiddi til dauða manns á Hvammstanga um liðna helgi. Daníel Guðjónsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri sem fer fyrir rannsókninni, segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. „Það er ekki sjálfsagt,“ segir Daníel en ákvörðunin verði tekin á morgun. Þá er ekki von á niðurstöðu réttarmeinafræðings fyrr en í næstu viku.Daníel segir í Fréttablaðinu í dag að ekki sé hægt að gefa sér fyrir fram að um líkamsárás hafi verið að ræða og að maðurin hafi hlotið höggið af mannavöldum fyrr en rannsókn bendi til þess. Þá telur Daníel ljóst að mennirnir tveir, sem leystir voru úr gæsluvarðhaldi í gær, hafi ekki átt hlut að máli. Þeir hafi ekki verið á staðnum þegar meint árás átti sér stað.Í yfirlýsingu frá lögreglunni á Akureyri í gær kom fram að Tomaszar Grzegorz Krzeczkowsk, 35 ára Pólverji, hefði látið lífið af völdum þungs höfuðhöggs sem leiddi til höfuðkúpubrots. Líkt og Vísir fjallaði um í gær komu læknir og sjúkrabíll ekki að hinum látna fyrr en um fimmleytið síðdegis á laugardeginum. Sá læknir sem mætti á staðinn sá ekki ástæðu til að tilkynna málið til lögreglu heldur gerði læknir í Reykjavík það fimm klukkustundum síðar. Lögreglumenn á Blönduósi skoðuðu íbúðina þar sem Tomasz fannst og í kjölfarið voru fjórir menn handteknir. Þeir voru svo úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Samkvæmt heimildum Vísis var fátt sem benti til þess að slagsmál hefðu verið í íbúðinni um nóttina. Sömu heimildir herma að lýsingar á blóðslettum í íbúðinni sem fram hafi komið í fjölmiðlun séu ekki á rökum reistar. Enn sitja tveir menn, annar á þrítugsaldri og hinn á sextugsaldri, í gæsluvarðhaldi. Daníel segir enga ákvörðun hafa verið tekna um það hvort farið verði fram á áframhaldandi gæsluvarðhald. „Það er ekki sjálfsagt,“ segir Daníel en ákvörðunin verði tekin á morgun. Þá er ekki von á niðurstöðu réttarmeinafræðings fyrr en í næstu viku.
Tengdar fréttir Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29 Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09 Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16 Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43 Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13 Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51 Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Maðurinn í öndunarvél og honum haldið sofandi Maður liggur nú á gjörgæsludeild eftir alvarlega líkamsárás á Hvammstanga á laugardagskvöld. Maðurinn hlaut meðal annars alvarlega áverka á höfði. 16. júní 2014 08:29
Fjórir grunaðir um líkamsárás á Hvammstanga Töluvert af blóði mun hafa verið í íbúðinni þegar lögreglu bar að garði. 15. júní 2014 16:09
Látinn eftir líkamsárásina á Hvammstanga Manninum sem varð fyrir líkamsárás á Hvammstanga aðfaranótt sunnudags var haldið sofandi á gjörgæsludeild Landspítalans undanfarna daga. 18. júní 2014 18:16
Þungt höfuðhögg banameinið | Tveir leystir úr varðhaldi Tveir menn er enn í haldi og er rannsóknin í fullum gangi. 19. júní 2014 14:43
Ættingjar og vinir hins látna hrærðir "Stundin gekk mjög vel og það hefur verið mikill samhugur og stuðningur í samfélaginu,“ segir sóknarpresturinn á Hvammstanga. 19. júní 2014 13:13
Fjórmenningarnir í gæsluvarðhald Maðurinn sem slasaðist er í lífshættu en honum er haldið sofandi í öndunarvél. 16. júní 2014 14:51
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði