Fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerðir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 10. mars 2014 00:01 Fjórum sinnum fleiri karlar fóru í ófrjósemisaðgerð en konur á síðasta ári. Vísir/Getty Karlar eru ráðandi í stjórnun fjölmiðla og eru íþróttafréttir nær eingöngu fluttar af körlum enda hallaði verulega á umfjöllun um konur þegar umfjöllun fjölmiðla um Ólympíuleikana var skoðuð í síðasta mánuði. Konur eru þó fleiri þegar horft er til ritstjóra viku- og tímarita. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kynlegum tölum sem gefnar eru út í fjórða sinn á vegum mannréttindaskrifstofu og mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í bæklingnum er forvitnileg tölfræði sem varpar ljósi á ólíka stöðu karla og kvenna eins og hún birtist á ýmsan hátt í borginni og á landinu. Dæmi um slíka tölfræði er að stærsti hluti viðtakenda fjárhagsaðstoðar í Reykjavíkurborg eru einhleypir, barnlausir karlar en næststærsti hópurinn er einstæðar mæður en þær eru þó meira en helmingi færri. Fast á hæla einstæðu mæðranna koma einhleypar konur og fæstir koma úr hópi einstæðra feðra sem þiggja fjárhagsaðstoð. Einnig kemur fram að meira en helmingi fleiri karlmenn en konur fóru í áfengismeðferð hjá SÁÁ árið 2013 og að konur sem búa við örorku vegna stoðkerfissjúkdóma eru næstum þrisvar sinnum fleiri en karlar. Ef litið er til ófrjósemisaðgerða kemur í ljós að á síðasta ári fóru fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerð en konur, eða 483 karlar á móti 123 konum. Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Karlar eru ráðandi í stjórnun fjölmiðla og eru íþróttafréttir nær eingöngu fluttar af körlum enda hallaði verulega á umfjöllun um konur þegar umfjöllun fjölmiðla um Ólympíuleikana var skoðuð í síðasta mánuði. Konur eru þó fleiri þegar horft er til ritstjóra viku- og tímarita. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Kynlegum tölum sem gefnar eru út í fjórða sinn á vegum mannréttindaskrifstofu og mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti. Í bæklingnum er forvitnileg tölfræði sem varpar ljósi á ólíka stöðu karla og kvenna eins og hún birtist á ýmsan hátt í borginni og á landinu. Dæmi um slíka tölfræði er að stærsti hluti viðtakenda fjárhagsaðstoðar í Reykjavíkurborg eru einhleypir, barnlausir karlar en næststærsti hópurinn er einstæðar mæður en þær eru þó meira en helmingi færri. Fast á hæla einstæðu mæðranna koma einhleypar konur og fæstir koma úr hópi einstæðra feðra sem þiggja fjárhagsaðstoð. Einnig kemur fram að meira en helmingi fleiri karlmenn en konur fóru í áfengismeðferð hjá SÁÁ árið 2013 og að konur sem búa við örorku vegna stoðkerfissjúkdóma eru næstum þrisvar sinnum fleiri en karlar. Ef litið er til ófrjósemisaðgerða kemur í ljós að á síðasta ári fóru fjórum sinnum fleiri karlar í ófrjósemisaðgerð en konur, eða 483 karlar á móti 123 konum. Árið 1982 var sagan önnur en þá fór 581 kona í ófrjósemisaðgerð en einungis 37 karlar
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira