Jónína Ben segir fjölmiðla reyna að brenna sig til ösku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. október 2014 09:14 Jónína og Gunnar hafa fengið nóg af DV. Vísir/Rósa Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir og Gunnar Þorsteinsson eru afar ósátt við DV vegna umfjöllunar blaðsins um einkalíf þeirra og fjármál. Hjónin voru í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun vegna forsíðufréttar DV frá í seinustu viku. Þar var fullyrt að Jónína hefði búið í einbýlishúsi í Stigahlíð í 11 ár án þess að borga leigu. Jónína segir fréttina ranga en að DV mun ekki leiðrétta fréttina nema hún sendi blaðinu afrit af leigusamningnum og kvittanir svo hægt sé að átta sig betur á málavöxtum. Jónína setur spurningamerki við það og segir að málið eigi einfaldlega ekki heima í fjölmiðlum. „Ég er umdeild. Ég ákvað að stíga fram fyrir hrun og segja hluti sem voru óþægilegir fyrir samfélagið og ég virði þá sem eru mér reiðir. Ég skil reiði þeirra á vissan hátt en þegar maður verður fyrir aðkasti eins og hef verið síðan 2003 í ákveðnum fjölmiðlum þá verður maður svolítið beittur,“ sagði Jónína og bætti við: „Ég hef látið fjölmiðla hafa alltof mikil áhrif á mig, ég viðurkenni það. Mér var sagt að fjölmiðlar gætu lyft mér upp til hæstu hæða, sem þeir gerðu á sínum tíma, ég neita því ekkert, en þeir hafa líka reynt að brenna mig til ösku.“ Jónína sagði hún og Gunnar biðja „fjölmiðla um að gefa okkur tilfinningalegt svigrúm eins og forsetinn bað um.“ Aðspurð hvort þau vildu fá frið svaraði hún játandi. Gunnar sagði svo um DV: „Þarna eru að skrifa menn sem er búið að dæma aftur og aftur fyrir lögbrot en þeir halda áfram sömu lögbrotum. Hversu langt þarf að ganga?“ Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér nokkra bjóra á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Sjá meira