Innlent

60 herbergja hótel byggt

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Ragnheiður Elín og Edvard Júlíusson lyftu hellunni.
Ragnheiður Elín og Edvard Júlíusson lyftu hellunni.
Í gær var hraunhellu lyft í nágrenni Bláa lónsins og markaði athöfnin upphaf framkvæmda við stækkun upplifunarsvæðis og byggingu nýs hótels.

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, lyfti hellunni ásamt Edvard Júlíussyni, en Edvard er einn af stofnendum Bláa lónsins. Í hótelinu er gert ráð fyrir 60 herbergjum, veitingastað og fjölnota fundarsal.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×