Vilja hugsa út fyrir kassann Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. desember 2014 10:30 Baddi er kominn með leiða á reglunum í tónlist. fréttablaðið/stefán „Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna. Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
„Við ætlum að vera óhræddir við tilraunastarfsemi, við erum komnir með dálítinn leiða á því að það sé alltaf svo mikið af reglum í tónlistinni þannig að það verða engar reglur,“ segir tónlistarmaðurinn Bjarni Lárus Hall sem flestir þekkja sem Badda úr Jeff Who? en hann vinnur nú að nýrri sólóplötu sem verður framleidd af Orra Páli Dýrasyni úr Sigurrós. „Orri hugsar stundum út fyrir boxið sem er frábært og eitthvað sem mig langar svo til að gera,“ segir Baddi. „Vonandi verður þetta massatöff.“ Baddi heldur nú úti söfnun á Karolina Fund fyrir verkefninu enda fjármagnar hann það sjálfur. Hægt er að kaupa plötuna fyrirfram á söfnuninni en einnig er hægt að fá ýmislegt fyrir peninginn ef maður borgar hærri upphæðir. „Ef þú borgar 500 evrur þá færðu einkatónleika með mér og þú mátt bara velja lögin,“ segir Baddi og bætir við að strákarnir séu þegar komnir með fullt af „demóum“ og hugmyndum fyrir plötuna.
Tónlist Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira