Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 03:58 Mynd/Skjáskot af vef RÚV Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV
Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Sjá meira
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51