Versta kjörsókn í Reyjavík síðan 1928 Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2014 03:58 Mynd/Skjáskot af vef RÚV Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Sjá meira
Kjörsóknin í sveitarstjórnarkosningunum sem nú eru að baki var með dræmasta móti og hafa stjórnmálafræðingar landsins ekki sparað gífuryrðin í umfjöllunum sínum um kosningaþátttökuna í ár. Um 66 prósent atkvæðabærra manna kusu í ár og hefur kjörsóknin ekki verið verri í Reykjavík síðan 1928. Eiríkur Bergmann sagði í samtali við Vísi að kjörsóknin væri „auðvitað eitthvað það magnaðasta fall sem við höfum nokkurn tímann séð og lýsir einhverju óþoli sem við höfum aldrei nokkurn tímann upplifað áður í stjórnmálum á Íslandi.“ Stefanía Óskarsdóttir tók í sama streng og vildi hún meðal annars rekja hana til breyttra viðhorfa Íslendinga til stjórnmála á Íslandi. „Fólk telur sig ekki lengur einungis geta haft áhrif á kjördag,“ sagði hún í samtali við Vísi gærkvöldi og bætti við að kjósendur séu í meira mæli en áður farnir að senda dóm sinn meðan á kjörtímabilinu stendur. Þó lítið sé hægt að fullyrða um áhrif kosningaþátttökunnar á úrslit sveitarstjórnarkosninganna í ár leiddi Ólafur Þ. Harðarson líkur að því á RÚV að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafi notið góðs af henni sökum aldursdreifingar kjósendahópsins. Hér að neðan má sjá nánari útlistun á þátttökunni í ár og áhugavert er að bera hana saman við kjörsókn Íslendinga í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum síðan. Í stærstu sveitarfélögum landsins er hún umtalsvert lakari nú en þá, ef frá er talin kosningaþátttakan á Akranesi. Reykjavík Á kjörskrá: 90.489 Kjörsókn í ár: 62,7% Kjörsókn árið 2010: 73,5%Kópavogur Á kjörskrá: 23.616 Kjörsókn í ár: 60,8% Kjörsókn árið 2010: 68,8%Hafnarfjörður Á kjörskrá: 19.699 Kjörsókn í ár: 60,5% Kjörsókn árið 2010: 65,0AkureyriÁ kjörskrá: 13.347 Kjörsókn í ár: 67,1% Kjörsókn árið 2010: 74,7%GarðabærÁ kjörskrá: 10.448 Kjörsókn í ár: 66,0% Kjörsókn árið 2010: 70,9 %MosfellsbærÁ kjörskrá: 6.440 Kjörsókn í ár: 63,1% Kjörsókn árið 2010: 68,0 %ÁrborgÁ kjörskrá: 5.724 Kjörsókn í ár: 72,8% Kjörsókn árið 2010: 76,4%AkranesÁ kjörskrá: 4.789 Kjörsókn í ár: 83,0% Kjörsókn árið 2010: 69,2%FjarðabyggðÁ kjörskrá: 3.362 Kjörsókn í ár: 65,9% Kjörsókn árið 2010: 73,3%Hér má sjá þróun kjörsóknar á öllu landinu frá því um miðja síðustu öld.MYND/RUV
Tengdar fréttir Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Mest lesið Móðan gæti orðið langvinn Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Fleiri fréttir Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Sjá meira
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51