Bein leið, Frjálst afl og Samfylking mynda meirihluta í Reykjanesbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 16:36 Sex bæjarfulltrúar þrigga flokka, Beinnar leiðar, Frjáls afls og Samfylkingar. F.v.: Friðjón Einarsson, Anna Lóa Ólafsdóttir, Gunnar Þórarinsson, Elín Rós Bjarnadóttir, Guðbrandur Einarsson og Guðný Birna Guðmundsdóttir. mynd/eyþór Oddvitar Beinnar leiðar, Frjáls afls og Samfylkingar og óháðra í Reykjanesbæ komu saman í dag og skrifuðu undir samstarfssamning um stjórnun bæjarins næstu fjögur árin. Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. Víkurfréttir greina frá. Árni Sigfússon, sitjandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ og oddviti Sjálfstæðisflokks hefur verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ í tólf ár, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið við völd í sveitarfélaginu frá stofnun þess árið 1994. Eftir að meirihlutinn féll í gærkvöld var fánum Sjálfstæðisflokksins flaggað í hálfa stöng. Oddvitarnir þrír, Guðbrandur Einarsson hjá Beinni leið, Gunnar Einarsson hjá Frjálsu afli og Friðjón Einarsson hjá Samfylkingu segja ljóst að vilji hafi verið meðal bæjarbúa um breytingar á stjórnun bæjarins og hafi því skylda þeirra verið að ræða saman. Síðasti fundur núverandi bæjarstjórnar verður næstkomandi þriðjudag. Fréttamaður Víkurfrétta náði tala af oddvitunum þremur í dag og má sjá viðtalið í heild sinni í myndskeiðinu hér að neðan. Tengdar fréttir Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. 1. júní 2014 03:34 Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1. júní 2014 13:52 Meirihlutaviðræður í Reykjanesbæ hafnar Líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd, í fyrsta sinn í tuttugu ár. 1. júní 2014 04:24 Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1. júní 2014 01:01 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Oddvitar Beinnar leiðar, Frjáls afls og Samfylkingar og óháðra í Reykjanesbæ komu saman í dag og skrifuðu undir samstarfssamning um stjórnun bæjarins næstu fjögur árin. Fyrstu skref þeirra verða úttekt á fjármálum og rekstri auk þess sem auglýst verður eftir bæjarstjóra. Víkurfréttir greina frá. Árni Sigfússon, sitjandi bæjarstjóri í Reykjanesbæ og oddviti Sjálfstæðisflokks hefur verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ í tólf ár, en Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið við völd í sveitarfélaginu frá stofnun þess árið 1994. Eftir að meirihlutinn féll í gærkvöld var fánum Sjálfstæðisflokksins flaggað í hálfa stöng. Oddvitarnir þrír, Guðbrandur Einarsson hjá Beinni leið, Gunnar Einarsson hjá Frjálsu afli og Friðjón Einarsson hjá Samfylkingu segja ljóst að vilji hafi verið meðal bæjarbúa um breytingar á stjórnun bæjarins og hafi því skylda þeirra verið að ræða saman. Síðasti fundur núverandi bæjarstjórnar verður næstkomandi þriðjudag. Fréttamaður Víkurfrétta náði tala af oddvitunum þremur í dag og má sjá viðtalið í heild sinni í myndskeiðinu hér að neðan.
Tengdar fréttir Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. 1. júní 2014 03:34 Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1. júní 2014 13:52 Meirihlutaviðræður í Reykjanesbæ hafnar Líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd, í fyrsta sinn í tuttugu ár. 1. júní 2014 04:24 Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1. júní 2014 01:01 Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Fálkanum flaggað í hálfa Fánum Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ var flaggað í hálfa stöng í kvöld eftir að meirihluti flokksins féll. 1. júní 2014 03:34
Niðurstöður kosninganna um landið allt Hér má sjá loktölur úr öllum sveitarfélögum á landinu. 1. júní 2014 13:52
Meirihlutaviðræður í Reykjanesbæ hafnar Líkur eru á að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd, í fyrsta sinn í tuttugu ár. 1. júní 2014 04:24
Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1. júní 2014 01:01