Sýning á heimsmælikvarða: Kviknaði í síðasta hvalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2014 17:27 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um fjögurleytið í dag vegna elds sem kviknaði í líkani á Hvalasýningunni á Fiskislóð 11-13 úti á Granda. Nokkuð greiðlega gekk að að slökkva eldinn sem aldrei var sýnilegur fyrir utan húsnæðið. Hins vegar lagði mikinn svartan og eitraðaðn reyk frá húsnæðinu ásamt mikillri og vondri lykt. Voru reykkafarar sendir inn í húsið til að reykræsta. Eldurinn kviknaði í hvalalíkani sem iðnaðarmenn unnu við að setja upp í dag. Líkanið var það síðasta af 23 sem unnið hafði verið að hörðum höndum undanfarnar vikur að setja upp. Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn og var sögð sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Sjóðurinn Icelandic Tourism Fund (ITF) og athafnamaðurinn Hörður Bender eru á bak við verkefnið en miklu hafði verið tjaldað til.Slökkvistarf á fimma tímanum í dag.Vísir/Kolbeinn TumiMiklar sót- og vatnsskemmdir eru á sýningunni og ljóst að tjónið er mikið. Úðarakerfið í húsnæðinu fór ekki strax í gang og þurfti að setja það handvirkt í gang. Reykræsting mun taka töluverðan tíma enda hátt til lofts í húsnæðinu. Um klukkustund eftir að slökkvistarf hófst fóru slökkviliðsmenn upp á þak húsnæðsins til að brjóta plexiglerglugga sem liggur eftir endilöngu húsinu og hleypa reyknum út. Talið er mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum og verið er að rannsaka hvað úrskeiðis fór. Forsvarsmenn sýningarinnar voru í miklu áfalli og rétt að átta sig á stöðu mála eins og einn þeirra orðaði það. Vildu þau ekki gefa kost á viðtali að svo stöddu. Einn viðmælenda Vísis á svæðinu orðaði það svo að þetta væri mikið spark í punginn. Miklu hefði verið til tjaldað og eftirvæntingin mikil fyrir sýningunni sem hefði verið á heimsmælikvarða. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn.Frá vettvangi í dag.Vísir/KTDMikinn reyk leggur frá húsinu sem er 1700 fermetrar. Þá er afar hátt til lofts sem seinkar reykræstingu.Vísir/KTD Tengdar fréttir Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29 Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um fjögurleytið í dag vegna elds sem kviknaði í líkani á Hvalasýningunni á Fiskislóð 11-13 úti á Granda. Nokkuð greiðlega gekk að að slökkva eldinn sem aldrei var sýnilegur fyrir utan húsnæðið. Hins vegar lagði mikinn svartan og eitraðaðn reyk frá húsnæðinu ásamt mikillri og vondri lykt. Voru reykkafarar sendir inn í húsið til að reykræsta. Eldurinn kviknaði í hvalalíkani sem iðnaðarmenn unnu við að setja upp í dag. Líkanið var það síðasta af 23 sem unnið hafði verið að hörðum höndum undanfarnar vikur að setja upp. Líkönin voru allt frá metra löng upp í rúmlega 20 metra löng. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn og var sögð sú stærsta sinnar tegundar í Evrópu. Sjóðurinn Icelandic Tourism Fund (ITF) og athafnamaðurinn Hörður Bender eru á bak við verkefnið en miklu hafði verið tjaldað til.Slökkvistarf á fimma tímanum í dag.Vísir/Kolbeinn TumiMiklar sót- og vatnsskemmdir eru á sýningunni og ljóst að tjónið er mikið. Úðarakerfið í húsnæðinu fór ekki strax í gang og þurfti að setja það handvirkt í gang. Reykræsting mun taka töluverðan tíma enda hátt til lofts í húsnæðinu. Um klukkustund eftir að slökkvistarf hófst fóru slökkviliðsmenn upp á þak húsnæðsins til að brjóta plexiglerglugga sem liggur eftir endilöngu húsinu og hleypa reyknum út. Talið er mögulegt að kviknað hafi út frá rafsuðu en það hefur ekki fengist staðfest. Líkönin eru úr plastefni sem fuðraði upp. Tveir iðnaðarmenn voru fluttir á sjúkrahús vegna minniháttar áverka. Lögregla tók skýrslu af iðnaðarmönnunum og verið er að rannsaka hvað úrskeiðis fór. Forsvarsmenn sýningarinnar voru í miklu áfalli og rétt að átta sig á stöðu mála eins og einn þeirra orðaði það. Vildu þau ekki gefa kost á viðtali að svo stöddu. Einn viðmælenda Vísis á svæðinu orðaði það svo að þetta væri mikið spark í punginn. Miklu hefði verið til tjaldað og eftirvæntingin mikil fyrir sýningunni sem hefði verið á heimsmælikvarða. Sýningin átti að hefjast á fimmtudaginn.Frá vettvangi í dag.Vísir/KTDMikinn reyk leggur frá húsinu sem er 1700 fermetrar. Þá er afar hátt til lofts sem seinkar reykræstingu.Vísir/KTD
Tengdar fréttir Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29 Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00 Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Stærsta hvalasýning í Evrópu í fullum undirbúningi Alls verða til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir lifa við Íslandsstrendur. 13. ágúst 2014 17:29
Dýr á stærð við strætó sem gefa frá sér hljóð hærri en í þotu Stærsta hvalasýning í Evrópu verður opnuð við Fiskislóð á Granda í Reykjavík á fimmtudaginn. 4. september 2014 20:00
Kviknað í Hvalasýningunni Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur ráðið niðurlögum eldsins. 6. september 2014 16:16