Auðunn Blöndal er spenntur fyrir sunnudagskvöldinu en þá fer þátturinn Ísland Got Talent í loftið hér á Stöð 2.
Auðunn er viðmælandi Haddar Vilhjálmsdóttur í Íslandi í Dag í kvöld þar sem hann ræðir nýjan sjónvarpsþátt sem fer í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöld, Ísland Got Talent.
Hann segir okkur hér frá því hversu steiktur kollegi hans Jón Jónsson getur verið.
Lyktar af velgengni
Mest lesið


Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr
Tíska og hönnun






Icewear styrkir Þjóðhátíð
Lífið samstarf

