"Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2014 14:00 Ásgeir Trausti. vísir/getty Vern Hester skrifar um tónleika Ásgeirs Trausta í Lincoln Hall í Chicago á vefsíðunni Windy City Times. Uppselt var á tónleikana en nokkur tónlistaratriði voru á undan Ásgeiri. „Þegar Ásgeir kom á svið var viðmiðið ansi hátt. Hann virtist feiminn og skömmustulegur þegar fullur salur af hífuðum aðdáendum brugðust við tónlistinni hans,“ skrifar Vern og bætir við að gestir hafi ekki vílað fyrir sér að kalla að goðinu fleygar setningar, til dæmis: „Farðu úr að ofan!“, „Ertu raunverulegur?“ og „Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð.“ Bætir hann við að Ásgeir hafi náð salnum á sitt band. „Þetta voru tónleikar þar sem gestir, fullir af áfengi og væntingum, komu til að hlusta og stjarna sýningarinnar, eins hógvær og feimin og hún virðist, gaf þeim það sem þeir vildu.“ Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vern Hester skrifar um tónleika Ásgeirs Trausta í Lincoln Hall í Chicago á vefsíðunni Windy City Times. Uppselt var á tónleikana en nokkur tónlistaratriði voru á undan Ásgeiri. „Þegar Ásgeir kom á svið var viðmiðið ansi hátt. Hann virtist feiminn og skömmustulegur þegar fullur salur af hífuðum aðdáendum brugðust við tónlistinni hans,“ skrifar Vern og bætir við að gestir hafi ekki vílað fyrir sér að kalla að goðinu fleygar setningar, til dæmis: „Farðu úr að ofan!“, „Ertu raunverulegur?“ og „Takk fyrir syngjandi, íslenski Guð.“ Bætir hann við að Ásgeir hafi náð salnum á sitt band. „Þetta voru tónleikar þar sem gestir, fullir af áfengi og væntingum, komu til að hlusta og stjarna sýningarinnar, eins hógvær og feimin og hún virðist, gaf þeim það sem þeir vildu.“
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira